Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 42
122 efninu. En það fær í höndum hans íslenzkan blæ, þar sem því verður komið við. Það er rétt og samhljóða meginreglum þeim, sem skáldið hefir sett sér. Y. B. snýr alls eigi Davíðssálmum orðrétt í Ijóð. Hann tekur aðeins aðalefnið úr hverjum einstökum sálmi og yrkir um það. Hann fylgir eigi ávalt jafnnákvæmt sálmaefninu. Stundum víkur hann ef til vill heldur langt frá því. En þess ber að gæta, að sumir beztu sálmar hans fara mjög langt frá orðunum í sálmasafni Davíðs, t. a. m. sálm. 150. Og fegurri sálm hefir V. B. aldrei ort um það efni. Búningurinn á þessu sálmasafni V. B.s er eigin eign hans. Þar koma fram sömu snildarmerkin og á öðrum Ijóðmælum hans. Kveðandin er ágæt. Og málið er mjög gott. Einstöku orð hef ég fundið, sem ég kann eigi vel við í snildarverki þessu, þótt þau hafi fengið hefð í íslenzku biblfumáli. En þetta eru smámunir, sem enga þýðing hafa. Búningurinn á sálmunum í þessu safni V. B.s fer eftir efni sálm- anna sjálfra. í því tilliti skiftast sálmarnir í tvo aðalflokka: 1. Þegar sálmarnir eru að efninu til mestmegnis lýsingar, þá verða þeir í höndum V. B.s sönn snildarverk, fægðir gimsteinar. Málið er ágætt, kveðandin hljómfögur og samlíkingamar forkunnar-fagrar. Sálmar þessir eru honum hjartfólgnastir. Hann vandar þá mest. í þessu efni má benda á sálmana: 15, 18, 19, 29, 45, 46, 50, 93, 96, 98, 104, 105, iii, 114, 127, 137, 148, 150. Kristileg von breiðir ásthlýjan gleði- blæ yfir sálma þessa. 2. Þegar sálmarnir eru að efninu til mestmegnis bænir, þá er nokkru öðru máli að gegna. Sálmarnir eru auðvitað mjög vel ortir og kristilegir í öllu tilliti. En bænirnar eru eigi eins »brennandi í andan- um«, eins og þær eru fagrar að búningnum til. Trúin er ekki eins áköf, eins óg hún er skrautbúin. Iðrunin grætur eigi eins beiskum tár- um, eins og hún er hrygg ásýndum. Tvískifting þessi hefir komið í ljós í öllum sálmum V. B.s. Fegurð vonarinnar hrífur hann meir en kraftur trúarinnar. Oft hefir séra Valdimar Briem verið líkt við Hallgrím Pétursson. Þetta er næsta eðlilegt, því þeir eru mestu sálmaskáld íslenzku þjóðar- innar. En þeir eru ólíkir, enda hafa þeir átt við ólík lífskjör að búa. Hallgrímur var skáld trúarinnar, en Valdimar er skáld vonarinnar. Þetta kemur fram í sálmum þeim, sem þeir hafa báðir ort um sama efni, t. a. m. í sálmunum 606 og 468 í íslenzku sálmabókinni (»Alt eins og blómstrið eina« og »Ég horfi yfir hafið«). Séra Valdimar Briem er nú 53 ára að aldri. Það er óskandi og vonandi, að honum auðnist enn þá að auðga íslenzkar bókmentir að nýjum kvæðasöfnum. Skáldmæli hans eru íslendingum til sóma og heilla. " H. P. BJÖRN JÓNSSON: ÍSLENZK STAFSETNINGARORÐBÓK. Reykjavík 1900. þegar blaðamennirnir tóku sig saman hér1 um árið um að koma festu á stafsetningu í íslenzku, fagnaði ég þessu fyrirtæki, ekki sízt 1 Réttritun höfundarins er breytt samkvæmt stafsetning Eimreiðarinnar, sem er hin sama 0g Blaðamannafélagsins. RITSTJ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.