Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 59
139 En að þér ei hót þú oss fær hænt, þú ert illur og ljótur sýnutn, en það er þín bót, að vorið vænt vex upp af rótum þínum. í’ótt nöldrið þitt heyra hljótum vér, við hjal þitt ei eirir nokkur. I borgunum fleiri fagna þér, þú færir þeim meira’ en okkur. I salina flytur þú fögnuð inn, þar fegurðin situr og snildin. Peir finna’ ekki vitund fjandskap þinn, er faðmar þá hitinn og mildin. En oss hér ei varðar útlent svall, í óheillaskarð það lokkar. Ó, vertu’ elcki harður, heilla-kall, í hrjóstuga garðinn okkar. Já, vertu nú bjartur, vinur, í ár, og volæðið svarta lægðu. Ó, komdu’ ekki hart við sjúkra sár, og sárunum hjartans vægðu. VI. TIL GLEÐINNAR. Hve elska’ eg þig gleði, með geislana þína, án gleði’ er ég aumlega stödd. Pá sólbros þitt skín inn í sálina mína, þar syngur hver einasta rödd. Pú opnar hið bezta, sem eðli mitt geymir, og upp ljómar dimmustu göng, því ljósið og hitinn að hjarta mér streymir, og hugurinn fyllist með söng. Hve vil ég þá öllu því lifandi líkna og lofa því gleðina’ að sjá, hve vil ég þá mannkyn af misgjörðum sýkna og mildinni konungdóm fá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.