Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 19
99 Og heill sé því hverjum, sem hugsar um þig og hlúir þér, aðþrengda móðir, og þeim manni gef ég minn hlýjasta hug, því hann er minn andlegi bróðir. Og andi minn fylgir, fer með þér eins, þó fallirðu og gangirðu á hnjánum og loks, þegar höfuð þitt hnígur í mold, er hugur minn yfir þér dánum. Já, heill sé þér, vinur, þú hugsaðir um og hlúðir að fátækri móður. Og frá oklcur ber ég þér fálitan krans sem framliðnum, ástkærum bróður. Eg veit þó hann fölnar og fúnar í jörð, er framtíðin merki sitt hefur með suðræna hlýju og bláskúra blik, sem blómklæði jörðinni gefur. Eg ræð ekki við það, að sjón mín er seidd sveit minna örendu vina, og yfir því lögmáli ber mér á brjóst: að blómhnappur hver verður sina. Já, svona eru kjörin þín, Fjallkona fríð með faldinn við blástirnda heiði, að þeir, sem að elska þig, oftast nær fá í endurgjald —• nábjörg og leiði. Og enn gekk það svona, að fífillinn féll, sem fósturjörð minni var krýndur, og síðla mér gengur sá harmur úr hug að hann er úr brekkuni tíndur. En hins er að vænta, þó haustlegt sé nú, að hlýni þó síðar og vori: að brumknappur fæðist á bláklukku gröf og blómstöng í sóleyjar spori. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.