Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 44
124 þar vanti sum orð; það verður reynslan að sína, og ef svo er, er hægt að ráða bót á gallanum í öðrum útgáfum. Hins vegar standa í kver- inu nokkur orð, sem eru svo forn, að þeirra mátti vel missa, t. d. remmiskíð, kylna (er hefir eiginlega aldrei verið íslenzkt orð) osfrv., en heldur of mikið, en of lítið. Ég get því ekki betur séð, en að kverið geti komið að góðum notum, þeim sem þess þurfa. En það er ýmis- legt annað, er að má finna, og það er einkum það, að það ber ósjaldan á því, að höf. er ekki málfræðingur, og að hann er að sumu leyti kreddufastur. Hann fer stundum skör lengra, en þörf var á, og lengra en tilgangur kversins heimilar. Höf. blandar stundum saman réttritun og orðmyndum; hann skoðar orðmyndir svo sem þær heyri undir réttritun, og gefur því reglur um, að svo og svo megi ekki rita. Ég á hér einkum við forn bæjanöfn. Éað er varað við orðmyndum sem Aubnar, Nesjar, Eibar, Holtar osfrv. Éetta tel ég mesta ókost kversins.. Þessar orðmyndir eru ef til vill 1000 ára gamlar, og eru eingöngu notaðar i öllum fornbókum og undantekningarlaust í alþýðutali fyr og nú. Það hafa verið lög í málinu, svo snemma sem hægt er að sjá, að þegar hvorugkyns orð voru gerð að eiginnöfn- um (í fleirtölu), þá fengu þau (aðra) endingu, holt (flt.) varð Holtar osfrv Þetta er lögmál, sem ekkert þýðir að vilja nú að fara að raska; það hefir enginn heimild til þess og það er engin ástæða til þess. Það er ótölulegur orðagrúi í málinu, sem þá mætti líka fara að um- skapa og eru komin jafnlangt frá hinni svo kölluðu »réttu« mynd sinni. Því þá ekki fara að skrifa t. d. Reykjar-vík; svo ritar Ari. Alveg sama er að segja um orðmyndir sem Egli. Það er lítið vit í þvi að heimta Agli, úr því allir segja hitt, alveg eins og allir segja lykli, en enginn lukli, enda er Egli margra alda gamalt mál. ress konar orðmyndir eiga alveg eins mikinn rétt á sér eins og svo ótal margar aðrar, sem eru þeim hliðstæðar. Ég gæti nefnt margt fleira þess kyns, t. d. að höf. vill láta útrýma orðmyndum sem keipréttur (keik-), svigrúm (f. svif-), kvenn- (f. kven-) og því um líkt. Þótt það sé rétt, að keik-, svif- osfrv. kunni að vera eldri myndin, eru hinar nu einu sinni orðnar fastar og eru vel hugsunarréttar. Ósamræmi er það, að höf. ekki líka vill breyta kubimgur í kúfungur (sem er eldra). Heldur ekki skil ég neitt í því, hvers vegna nú á að fara að rita trýbi f. trybi; trýbi get ég rakið fram á 15. öld, en svo hverfur sú mynd. Alveg eins er með lýréttur. Fyrir 1000 árum sögðu menn aðeins lýritr. Jafnalgengar myndir sem smér og ket hafa jafnmikinn rétt á sér sem smjör og kjöt, ef ekki meiri. Hvað má þá ekki segja um hrævar-eldur; það orð gerir höf. enga athugasemd við. Þessu máli náskylt er, að hof. lagfærir orð, er ekki eru fundin í fornbókum, en hann hyggur séu rangt »framborin« í alþýðumáli. En víðast hvar er mjög efasamt, hvort skýringin er rétt. Ég efast mjög svo um, að tylli-dagur sé komið í stað tigli-dagur, greppa- (eða greppi-, svo hef ég ætíð heyrt orðið) -trýni í stað greypi-tr.; annaðhvort er. hér eignarf. flt. af greppur .eða annað orð, sem nú er ekki til í voru máli. En hvernig ætti greypi að hafa breyzt í greppi. (greppa) r Svo er og um orðið tvielleftur, sem á að vera tvíefldur. Ég vil þó benda á, að orðið tvíelleftur (22 vetra, 0: á bezta skeiði) finst í fornu máli; getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.