Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 39
koma þeim á. Hann hefir talsvert að athuga við margt þar. Honum finst lítill vera árangurinn af stjórnfrelsisbaráttu vorri, og ýmislegt af því, sem flestir munu telja landinu til mests gagns, finnur litla náð fyrir augum hans (»Aldamót«, bls. 331): »Ver kveinum og æpum og köfnum í skólum, kúgaðir mentunarfýsninni af«. Eitt af beztu ættjarðarkvæðunum er »ísland« (bls. 87). Þar eru meðal annars önnur eins kjarnyrði og þessi um vesturheimsfarir: f’ó örvænti margir og uppgefnir sé og Ameríku þylji um gnóttir og fé — hver vill því skeyta og skapa sér tár, og skera úr sér hjartað, sem sló í þúsund ár.1 Hvassar hefir enginn blásið gegn vesturheimsförum. Kvæðið »Vestan um haf«, kveðja til Norðmanna (bls. 2x7), er ef til vill ennþá kjarnyrtara; en hér eru það íslendingar sjálfir, sem verða fyrir skellunum : Hvað erum vér? hjartveikir aumingjar, rétt eins og ber! Finnum fjarran óm, frelsis hvellan róm bergmála hömrunum fornu frá, þar feður vorir nutu æskudaga, þar vígroða sló yfir valfallinn ná og Valhöll glumdi hátt af strengjum Braga. Fjallkonan fríð, fórstu’ aldrei áður í keppni og stríð? Dáinn ertu, Jón! Dáðlaus þjóð um Frón! »Divide et impera* — Danskurinn hlær, og dregur alt með hægðarleik í sundur. Ljómar á Eiðsvelli morguninn mær — en mörlandi þegir eins og hundur! Fá eða engin íslenzk skáld hafa sagt þjóðinni svona hispurslaust til synda sinna. Náttúrulýsingar Gröndals eru sumar skrúðmiklar í orðavali, en flestar efnislitlar og all-óljósar. Hann er hér yfirleitt ekki eins sjálfstæður og í ýmsu öðru. Himininn, stjörnurnar og sólin eru uppáhald hans, og fjöldi líkinga er dregin af þeim. Vil ég benda hér á kvæðið »Hala- stjarnan 1858« (bls. 78) sem gott dæmi þessháttar kvæða hjá Gröndal. Samt má þar sjá galla, sem stundum kemur fyrir hjá honum, nefnilega að einhverju dýrðlegu er líkt við eitthvað annað, sem í raun réttri er miklu óvirðulegra. Svo er t. d. í seinustu vísunni í kvæðinu: einkent af ritdómara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.