Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 58
138 III. TIL VORSINS 1892. Pessi langi vetur vor vekur stranga pínu. Hvað mig langar, ljúfa vor, liggja’ í fangi þínu. Par ég hlýði’ á þýðan klið, þegar síð á kveldi roðnar hlíðin vafin við vors af blíðu-eldi. Komdu hart að hita geð, hafðu aö skarti blómin, komdu bjarta brosið með, blíða hjartans óminn. Út með dröngum ómar kátt, er þú göngu sýnir, mér hafa löngum látið dátt lóusöngvar þínir. Vermdu hnúka’ og blásin börð, blíða hjúkrun gefðu, alt hið sjúka’ og auma’ á jörð örmum mjúkum vefðu. Vetur deyr, hve drekk ég þá, og dögum eiri ljósum, ilminn reyr og feðming frá, fjólu’ og eyrarrósum. IV. VORKOMA 1896. fína iðju’ er yndi’ að sjá, elíur ryðjast harðar. Velkomin gyðja vorsins há, velkomin niðjum jarðar. Okkur það er inndæl sýn, öll þín laða sporin, er þú glaða gyðjan mín geng’r í hlað á vorin. Ó, hve líka þú ert þráð, það eru’ ei ýkjasögur. Engin er slík um okkar láð yndisrík og fögur. Fugla kvæði er unan ein, unir hver gæðum sínum. Er sem græði öll vor mein ilmur af klæðum þínum. Breiðist dúkur blóma’ um völl, bárur strjúka þangið. Taktu sjúka’ og okkur öll upp í mjúka fangið. Blíðusvör þín séu ör, sálarfjöri’ ei týnum, meðan gjörir kær vor kjör koss af vörum þínum. V. VETRARKOMA 1895. Senn fáum við æði kaldan koss, úr kjöltunni slæðir fjúki hann vetur, sem læðist leynt að oss á ljósleitum klæðisdúki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.