Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 71
Pær litu þegjandi hvor upp á aðra, og hendurnar á þeim féllu afllausar niður með síðunum. í*ær þektu dauða manninn. það var faðir þeirra. Já. Faðir þeirra hafði farið af stað um kvöldið í hríðinni að leita að dætrum sínum. Móðir þeirra hafði orðið svo hrædd um þær, því hún hafði beðið þær að lcoma ekki mjög seint heim, og búist því við, að þær mundu hafa verið komnar af stað, þegar hríðin skall á. Pau hjónin höfðu verið ein heima um daginn, svo faðir þeirra hafði orðið að fara einn út í hríðina, en vilst eflaust, og fundið ekki bæinn aftur. Hann hafði svo látið fyrir berast á Sæunnarholtinu, og andast þar um nóttina. Ekkjan tók grátþrúngin á móti systrunum. Hún hafði vakað alla nóttina, og beðið grátandi fyrir dætrum sínum, sem gengu í guðs hús, til að fræðast og bæta ráð sitt, og fyrir manni sínum, sem gekk í dauðann fyrir þær, meðan þær voru að — dansa. H. G. Hringhenda. Altaf galar ofsahríð yfir bala og hnjótum. Öll er falin fjallsins hlíð fram að dalamótum. Bylgjan syngur; háreist hrönn hrín á þingi vinda. Kyljan dyngir fyllu af fönn framan í bringu rinda. Ægishallar út í brún oftast valla rofar. Flóka mjallar hærir hún hnjúkum fjalla ofar. Strokur gráar húsin hrjá, hrímga skjái sparka; ýlustráin hljóða há, hringi á snjáinn marka. Nepjan þiljar iðu og ál. Yfir hyljum grænum sópa kyljur svellin hál; svifta byljir snænum. Dauðinn hóar hátt við sjó, hleypur flóann kringum; lætin óa út’ í mó öllum snjótitlingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.