Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 8
88 setis utan að stöfunum og varð þá glufa ofan við, sem lýsti inn um í húsið. Pegar afi var snúinn frá hurðinni, lagði ég hendurnar upp á hana og leit inn. Sá ég þá, að afi tók vönd undan rafti, eða ofan af vegglægju, og sópaði snjóinn af fótunum. Petta gerði hann, þó varla sæist á tánum. Síðan sópaði hann garðann og lét moðið í belg, sem hann bar með sér undir hendinni. Petta gerði hann, þó garðinn væri nálega sviðinn; lét svo belginn fram að hurð. Pá þóttist ég veiða vel, ef ég fékk að bera belginn heim. Pegar stormur var, þorði afi ekki að sleppa honum við mig. »Vindurinn getur velt þér um koll og tekið belginn,« sagði afi. Stundum beið ég við dyrnar meðan afi gaf lömbunutn. Fékk ég þá að bera belginn, þó stormur væri, með því móti, að afi hélt í hann til vara og lét mig ganga í skjóli sínu. Hann hafði smokka úti og inni, en sjaldan vetlinga. Afi hafði snjóinn fyrir þvottavatn og þurku, en ekki þvoði hann sér daglega, nema um hendurnar, þegar hann hafði fjárhirðingu á hendi. Svo var hann nýtinn, að hann hirti hvert smávægi, sem varð á vegi hans, alt frá ullarlögðum í haganum, sem slæddust af fénu, og niður að vetlingsþumli og naglabroti. Sennilegt er, að honum þætti óþarflega mikið borið í lamb- húsið og kostað til þess, sem nú er búið að byggja á rústum hins, — ef hann mætti líta upp úr gröf sinni. Gamla húsið var svo króamjótt, að varla var hægt að ganga aftan við lömbin, þegar þau stóðu við garðann, og var þó svo hátt í hann, að þau stóðu næstum því upp á endann. Axlarhæð smámennis var undir vegglægjur, en talið var að húsið rúmaði 40 lömb. Nýja húsið er mannhæðarhátt undir vegglægjur. Krærnar eru 6 feta breiðar. Fað er tvídyrað með þilstafni, gluggar yfir mann- gengum dyrum og 4 tréstrompar á mæni. Og líkum stakkaskiftum hefir baðstofan tekið. Afi átti einn vin, og sannleika. Hann hét Sveinn sem ég veit um. En þeir voru vinir í raun og bjó á næstu jörð við afa og ömtnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.