Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 3
83 Og ásjóna miskunseminnar glúpnaði, því að Drottinn sá, að mannssálin vill ekki það, sem mest er í heimi, þá sjaldan það er á boðstólum. »Eg verð þá að bjóða önnur boð,« mælti Drottinn. «Eg gef þér vald yíir mönnunum. Hvort sem orð þín eru vit eða óvit, skulu þau hafa í sér fólginn undralogann, sem kveykir í hugum mannanna. Hvert sem þú vilt með þá fara, skaltu komast það. Peir skulu falla fram á ásjónur sínar fyrir þér, svo að andlitin verði öll moldug. I duftinu skulu þeir engjast sundur og saman frammi fyrir þér eins og ánamaðkar. Pegar þú lætur lemja þá fastast, skulu þeir kyssa svipur þínar með mestu áfergju. Heit- asta þrá ungmennanna skal vera sú, að fá að vera með þér, hvort sem þú ert að gera gott eða ilt. Og mæðurnar, sem vilja koma sonum sínum áfram í veröldinni, skulu ekki eiga aðra ósk inni- legri en þá, að þeir fái að njóta þinnar náðarsólar, og að aldrei skulir þú láta börnin þeirra sæta andlegri né líkamlegri refsingu. T’ú skalt dýrðleg verða með mönnum.« Þá fleygði sálin sér fram fyrir hásæti Drottins, skalf af fögn- uði Og þakklátsemi og hvarf orðalaust til mannheima með þeim hraða, sem sálirnar einar geta farið. Drottinn horfði á eftir henni andvarpandi. »Hún er alveg eins og allar hinar mannssálirnar,« sagði hann við sjálfan sig. »Hún ympraði ekki einu sinni á því með einu orði, til hvers henni mundi auðnast að nota valdið.« Aíi og amma. Ég man vel eftir afa og ömmu og var ég þó barn að aldri, þegar þau dóu. Ég man einnig eftir líkkistunum þeirra úti í skemmunni. T*ær voru geymdar uppi á bitum eða rám, sem lagðar voru á bita inn undir stafni og sáust vel, þegar komið var í dyrnar og horft inn, þó jafnan væri skuggsýnt í skemmunni. Aíi lét gera kisturnar 15 árum áður en hann dó. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.