Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 61
IX. TIL VONARINNAR. Litla vonin ljúf og góð, lífs míns huldi kraftur! Gröf við þína’ eg grátin stóð, en guð þig vakti’ upp aftur. Vélin hugar stirðnuð stóð, stanzaði innri kraftur, sálar minnar misti’ eg hljóð, með þau komstu aftur. Enn þú lifir, elskan góð, andar frá þér kraftur. Kom þú hér, mitt hjartablóð helgað skal þér aftur. Ó, nú finn ég ólga blóð, innra lifnar kraftur: Gleði’ og vonar hörpuhljóð hug minn fylla aftur. X. HVAÐ MIG LANGAR. Hugur minn þarf án sinnu sinna sinni vinnu, sem deyðir andann. Líf þar inni er minna og minna, minna finn ég það dregur andann. Andann svangan ég sit og kúga, sólargangurinn úti lækkar, hvað mig langar að fljúga, fljúga, fljúga þangað, sem hugsjón stækkar. XI. ELDUR OG ÍS. Pó að hálum hylji ís harkan ál og voga, inn í sálu ekki frýs, ef að bál þar loga. Kalt er veldi veraldar, vantar feld, er hlífi. Hugur eldlaus ekki var, af því held ég lífi. Ef ei nærist innra bál, auðn þar væri’ og dauði. Eg þarf læra’ að loka sál, leyna kærum auði. Auga margt og öfund sér að eins svartan skuggann, hversu bjart sem innra er, opni’ eg hjartans gluggann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.