Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 27
107 Hjá æöri dýrum hverfa þessir kirtlar og nýrun koma í staðinn. Eftir að fiskarnir hafa náð þessu stigi, taka þeir aðeins litlum breytingum í fósturlífi, en hin dýrin hætta eigi við svo búið, heldur halda áfram að breytast og vaxa. Lítum vér á næstu myndaröð (4. mynd), sjáum vér fóstur mannsins orðið mánaðargamalt, og því til samanburðar fóstur hinna sömu dýra sem fyr. Öll hafa þau breyzt töluvert; fiskurinn og salamandran hafa þegar að mestu leyti náð því útliti, sem þau síðar hafa, hin eiga enn þá langt í land. Enn þá vottar fyrir tálknopunum, en hins vegar eru útlimir komnir og rófan orðin Skjaldbaka. Hæns. Svín. Kálfur. Kanína. 3 mynd. Rarn. greinilegri. Enn er erfitt að þekkja að fóstur manns og t. d. svíns, og að allri byggingu er það mjög svipað fóstri skjaldbök- unnar og annarra skriðdýra. Breytingarnar halda stöðugt áfram smátt og smátt, tálknopin hverfa og lungu koma í þeirra stað, nýrun rnyndast, meltingar- færin, hjartað og taugakerfið, í stuttu máli alt vex og breytist. Skoðum vér fóstur mannsins tveggja mánaða gamalt, er orðið aug- ljóst, að úr því verður hvorki fugl né fiskur, en mjög svipar því enn þá til hundsfósturs á líkum aldri (sbr. 5. mynd). Að litlum tíma liðnum er þó munurinn orðinn svo mikill að ekki er um að villast. Meðgöngu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.