Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 25
io5 að þverra eftir alla áreynsluna og tvísýnt um úrslitin. Pá réttir eggib því hjálpandi hönd (sjá mynd I. A), það skýtur út ofurlitl- um nabba til móts við það. Nú er eins og sáðdýrið límist að þessum nabba, sem síðan hverfur og um leið dregur það með sér inn í eggið (B. C. og D.). Aðeins þessu eina hlotnast sú ham- ingja, að komast inn, en eftir það myndast enn þéttari og öfl- ugri himna utan um eggið, svo hinum aumingjunum, sem enn eru að reyna kraftana og vilja feta í fótspor hins fyrsta, er gjörður nauðugur sá kosturinn, að hætta og hvíla sig, því frá eggsins hálfu er engrar hjálpar framar að vænta. Pau virðast hata oftekið sig á erfiðinu, því eftir skamma stund týnast þau og deyja. En nú er að segja frá sáðdýrinu, sem inngöngu hlaut í eggið. Líkami þess leysist upp, það missir rófuna, og eftir verður aðeins kjarninn, sem áður er um getið; hann sameinast kjarna eggsins (sjá H. E. F. og G.). F’annig eru nú hinar tvær frumlur, sem 2. mynd. áður voru sjálfstæðar, sáðdýrið og eggið, orðnar að einni frumlu með einum kjarna. Eggið er frjóvgað og fyrsti vísir til fóstursins er myndaður. Eað tékur að vaxa á þann hátt, að eggið klofnar í tvo jafna hluta, við að kjarninn skiftist í tvent og myndar tvær nýjar frumlur, sem eru eins að byggingu (2. mynd A), þær klofna síðan aftur hver fyrir sig á sama hátt, og svo gengur koll af kolli,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.