Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.01.1902, Qupperneq 25
25 II. KRISTEN KOLD. 1845 var hinn fyrsti alþýðuháskóli reistur í Rödding á Suður- Jótlandi fyrir sunnan hin núverandi landamæri Danmerkur. Suður- Jótar áttu í vök að verjast, því nágrannar þeirra, Pjóðverjar, beittu öllum brögðum til að flæma þá undan Dönum og uppræta tungu þeirra og þjóðerni. Skólinn var því í raun og veru settur á stofn í þeim tilgangi, að vernda danska tungu og þjóðerni á Suður- Jótlandi, og það ætlunarverk leysti hann þannig af hendi, að það er alment viðurkent, að Suður-Jótar séu jafnvel danskari í hjarta en sjálfir Danir, þótt þeir nú heyri undir Pjóðverja. Skólinn sýndi það yfirleitt, að kenning Grúndt- vígs um þjóðlega menningu var á góðum og gildum rökum bygð. Pess var þó enn langt að bíða, að þetta kæmist inn í meðvitund þjóðarinnar, og háskólastefnan varð að heyja langa og stranga baráttu við tómlæti, deyfð og hleypidóma, áður hún næði fram að ganga. Sá maður, sem átti mestan og beztan þáttinn í að ryðj a alþýðuháskólunum braut í Dan- mörku og vinna þeim að lokum mikinn og fagran sigur, var fátæk- ur og umkomulaus alþýðumaður, Kristen Mikkelsen Kold. Kold var fæddur 29. marz 1816, og var faðir hans bláfátækur skóari í litlu þorpi á Norður-Jótlandi. Foreldrar hans voru, eins og títt er um þess háttar fólk, lítilsigld og fákunnandi; þó virðist móðir hans hafa verið talsvert frábrugðin öðru fólki og einræn í lund, og hún hafði töluverð áhrif á drenginn. »Móðir mín var sú fyrsta manneskja,« segir hann í æfisögubroti sínu, »sem vakti hjá mér fróðleiksfýsnina og bjó mig undir fræðslustarf mitt, og hún gerði það án þess að vita af því, því hún var ekki nálægt því eins skynsöm og ég, og ég er ekki nálægt því nógu skynsamur. Pegar við börnin vorum óþekk og ólundarleg, hafði hún úr okkur fýluna með því að segja okkur sögur, og við urðum aftur glöð og kát og fórum að leika okkur. Eg skildi þá ekki í hverju þetta lá, en Kr. Kold.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.