Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 34
34 og stingur í stúf við eldri skoðanir. Meðal annars var ráðaneyt- inu send áskorun frá mótstöðumönnum skólans þess efnis, að svifta hann opinberum styrk. fegar þetta kvisaðist, tóku sig til ýmsir af fyrverandi lærisveinum Kolds og sendu skriflegt álit sitt um skólann til ráðaneytisins, og hljóðar vitnisburðurinn í stuttu máli á þessa leið:..........»Vér erum sannfærðir um, að hver maður með meðalhæfileika, sem dvelur við skólann í 5 mánuði og leggur sig til við námið með kostgæfni, getur á þessum tíma aflað sér viðunanlegrar þekkingar á veraldarsögunni og komist vel niður í sögu Danmerkur. í móðurmáli sínu fær hann þá tilsögn og æf- ingu, að hann getur lesið hverja bók á dönsku máli sem vera skal sér til verulegs gagns og ritað móðurmálið svo vel sæmi hverri almennri borgaralegri stöðu í lífinu. I skólanum er farið yfir úrval af skáldritum Dana, svo lærisveinarnir fá gott yfirlit yfir bókmentir þjóðar sinnar, að því er skáldskap snertir. Enn fremur er þeim gefinn kostur á að kynnast helztu löndum og þjóðum og aðalatriðum eðlis- og efnafræðinnar. Verklegar æfingar í land- mælingum og búnaði eru einnig haldnar, og þeir, sem óska þess, fá tilsögn í söng, ensku og þýzku. Petta, sem hér hefur verið talið skólanum til gildis, er þó í sjálfu sér engan veginn aðalkostur hans, því hann setur sér það ekki fyrir mark og mið, að troða svo og svo miklum þurrum og dauðum lærdómsforða inn í læri- sveinana, heldur hitt: að vekja hjá þeim reglulegt innra líf, að beina athygli þeirra að þeim kröftum, sem búa inni fyrir hjá þeim og kenna þeim með eðlilegri og látlausri uppfræðslu að beita þeim í þarfir lands og þjóðar. Petta hefur skólinn sett sér fyrir mark og mið og vér þykjumst mega fullyrða, að honum hafi tekist að ná því.« Pað fór svo sem Kold hugði, að hann tók sig upp enn þá einu sinni og flutti nu skólann til Dalum, skamt þaðan, er hann hafði áður staðið. Skólahúsið var rifið og nágrannabændurnir önnuðust flutninginn kauplaust. Petta sýnir bezt, hve vel Kold hafði komið sér við þá, því Fjónbúar eru sagðir manna tregastir á að leggja fram hesta og aktygi og hreyfa þau ekki nema fyrir vildustu vini sína. Pegar Kold var búinn að koma sér vel fyrir í þessum nýja skóla, skrifaði hann einum af kunningjum sínum á þessa leið:. »Nú er ég búinn að koma mér upp skóla, sem er eins og konungshöll á að líta. Húsið og jörðin, sem fylgir skól- anum, hafa kostað 50,000 kr., og bezt af öllu er að skólinn borgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.