Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.01.1902, Qupperneq 55
55 settust þá við að skrifa bréf, aðrir æfðu sig i reikningi og skrift, og enn aðrir settust við að lesa ýmsar fræði- og skemtibækur, er þeir fengu að láni úr bókasafni skólans. Stundum gengu kennar- arnir um á milli þeirra og leiðbeindu þeim eða ræddu við þá um hitt og þetta, og varð þessi nána umgengni og stöðuga samlíf til þess, að tengja böndin enn fastar á milli kennaranna og lærisvein- anna. Um kl. io gengu flestir af lærisveinunum til rekkju. Höfðu sumir þeirra svefnherbergi uppi á lofti í skólahúsinu, venjulega 2, 4 eða 6 saman, en nokkrir sváfu uppi í sjómannaskólahúsinu, er stóð kippkorn frá skólanum, og enn nokkrir hjá einum af kenn- urunum, er hafði nokkur smáherbergi í húsi sínu. Lærisveinarnir voru látnir alveg sjálfráðir um, hvort þeir komu á fyrirlestrana eða ekki, eða hvort þeir komu aðeins á nokkra þeirra og aðra ekki. Yfirheyrslur áttu sér aldrei stað, og engin bönd lágu á ,þeim, að því er snerti sjálft námið. Pó kom það örsjaldan fyrir, að lærisveinarnir slægju slöku við námið eða skytu sér undan fyrirlestrunum, þrátt fyrir þetta sjálfræði þeirra. Peir skoðuðu það að jafnaði sem ljúfa skyldu að mæta á fyrirlestr- unum, enda höfðu flestir af kennurunum sérstakt lag á að gera kenslugreinarnar laðandi, skemtilegar og aðgengilegar. fað hefur þráfaldlega sýnt sig, að þar sem fyrirkomulagið er frjálslegt og allir eru látnir sem mest sjálfráðir, hvort sem um skóla er að ræða eða annað, þar er það skoðað sem ljúft og þægt verk, sem undir hörkuoki og ströngum aga er skoðuð sem hvimleið og ómild skylda. Á sunnudögum var haldin'guðsþjónusta í kirkjunni, er Grúndt- vígssinnar í nágrenninu höfðu reist rétt hjá skólanum og kallað sérstakan prest til, eða þá á skólanum sjálfum. Annars gátu nemendurnir varið sunnudeginum eins og þeir vildu. Að kvöldinu til Söfnuðust menn saman í skóiasalnum og voru þá lesin upp skáldrit eftir Oehlenschlæger, Ingemann, Hostrup, Ibsen og Björn- son. Par var og mikið um söng og hljóðfæraslátt, sem Tríer elskaði og hafði næman smekk fyrir, og komu oft sönglagasnill- ingar og aðrir gestir, er kunnu vel skil á þeirri list. Stundum var og slegið upp ýmsum leikjum, eins og tíðkast meðal alþýðu út um land í Danmörku. Eins og gefur að skilja var að sumrinu til meira haldið til undir beru lofti, og voru þá á kvöldin leiknir knattleikir og ýmsir aðrir leikir, sem vel þóttu henta úti við. I kvöldkyrðinni hljómaði oft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.