Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 64
64 Ó Róm, — þú umheimsins refsinorn, nú refsa þér ofstopaverkin þín forn. Nú sérðu þar blóð þitt á sverðanna blöðum, þér sortnar í augum um hábjartan daginn; því völlur er á þessum víkingaröðum, sem vaða’ eins og plógur í gegnum bæinn. Pað er ekki Karþag ó-borg, sem þú brendir, sem berserki slíka á hendur þér sendir. Ei Gyðingar, sem þú af fósturjörð flæmdir, ei fjöldinn, sem áður í þrælkun þú dæmdir. — Nei, — hönd, sem er æðri, þeim hingað bendir. Djarflegur flokkur — ei fríður né hýr, .en ferlegur, viltur sem skóganna dýr, með ótamda krafta í anda og höndum — nú otar að Róm sínum hvassyddu bröridum. Hver þekkir þann eld, sem í augum þar brennur, það ætternismark og það blóð, sem þar rennur? Hver þorir að banda við þvílíkri hjörð? Hver þorir að standa’ henni’ í vegi á jörð? Og villan og menningin takast hér tökum, — hér tekst á hið gamla, er sat svo lengi að völdum og auðlegð og virðing og gengi, og æskan hin vilta, sem ei spyr að sökum. Og leiðir ei dauða af þvílíkum þrautum ? Nei:! — Æskunnar sigur er aldrei dauði. Sú þjóð, sem á vonir, og hugsar sér hátt, og hert er við stríðið, þótt viti hún smátt, hún áttar sig fljótt á þeim ókunnu brautum. Eá blómgast þar akurinn brendi og auði. Hún sezt þar að öldungsins auðlegð og fræðum og eignar sér með honum part af hans gæðum. og hlúar að hans eins og sínum sárum og sameinast honum á mörg hundruð árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.