Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 1
Böð og bakstrar. Eftir VAI.U. ERLENDSSON lækni. Allir, sem baða sig daglega, eða að mun hafa notað böð, einkum köld böð, geta borið vitni um, hve hressandi og styrkj- andi þau eru fyrir líkamann, meira að segja bæði fyrir sál og lík- ama. t’egar þessa er gætt, er það mjög merkilegt að íhuga, að á öllum öldum hefir meginþorri manna beinlínis verið hræddur við vatnið, hræddur við að væta á sér kroppinn. Og þrátt fyrir allar framfarir, aukna mentun og hollari lifnaðarhætti hefir mikill hluti almennings enn þá ýmugust á böðum. Mér er kunnugt um, að bæði víða á íslandi og hér í Danmörku eru margir, einkum eldra fólk, sem næstum heldur vilja láta sig drepa, en fara niður í baðker, að ég ekki tali um steypiböð. Að minsta kosti upp til sveita á Islandi þvoðu menn sér ekki nema endrum og sinnum um allan líkamann í ungdæmi mínu, og þá helzt á stórhátíðum, einkum á aðfangadag jóla. Víða úti a landsbygðinni hér í Dan- mörku er engu betur ástatt, að því er böð snertir. Eg man eftir, þegar ég árið 1908 var aðstoðarlæknir á sjúkrahúsi einu á Sjá- landi, skamt frá Kaupmannahöfn, að maður á sjötugsaldri, sem lagður var inn á spítalann, hélt, að hjúkrunarkonurnar ætluðu að drekkja sér í baðkerinu, og bað þær hástöfum, eins og guð sér til hjálpar, að þyrma sér; og seinna, er ég kom til sögunnar, barðist hann um á hæl og hnakka og hrópaði, að hann vildi heldur láta skera sig kvikan á hol, en drukna þarna í lauginni. Hann vissi ekki, hvað bað var, hafði aldrei á æfi sinni þvegið sér um allan kroppinn. Pess ber að geta, að hann var að öðru leyti mjög á eftir tímanum, hafði t. d. aldrei komið til Kaupmanna- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.