Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 51
127 Sérhvert augnablik verður sem vonleysis ár, verður endalaust, kolsvart sem myrkurhaf fjallanna. Jörðin grætur, en þreytt eru og þung hennar tár. — Pyrpast grásvartir skýflókar efst upp um hjallana. X. KVÖLDVÍSUR. Máninn rennur. Nálgast nótt. Nepja spennir hjalla. Ránin brennur. Húmast hljótt háa ennið fjalla. Glitrar hrím um dæld og dý. Dökkna rúmin stráa. Titrar brími öldum í upp um húmið bláa. Örninn, falinn dimmu djúpt, draumhvolf eilíf lauga. Tjörnin svala ljómar ljúft, líkt og heilagt auga. Sveimin streyma vindkul vítt. Veggberg geymin standa. Heiminn dreymir blágeim bh'tt. blómin gleyma að anda. XI. HILLINGAR. Sóldjásn á vesturvogum skín. Vindurinn þungt í reiða hvín. Svífur í leiðslu löngun mín, sem léttfleygra vængja blak. Draumsagan horfna mér hljómar á ný. Hillir um kvöld yfir bárugný, við úthafsins fjarlægu, eldrauðu ský, eyjarnar Waak-al-Waak. Kvöldbornar dulþrár syngja í sál: Seiðandi, draumljúft undramál. Hverfur í sígandi sólar bál svananna hinzta kvak. — Ég veit, að við fót minn er bundið blý, brennandi sorg tekur hugann á ný. En ögrandi lokka við yztu ský eyjarnar Waak-al-Waak. Éó að ég fljúgi í þrjú hundruð ár, sem þjótandi foss, eða stormurinn hár, 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.