Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.05.1916, Qupperneq 56
132 pésa, sem prentaður var í Kaupmannahöfn 1694 um Heklugosifr 1693, en í Eldfjallasögu minni (bls. 59) leiðrétti ég þetta; höf- undur skýrslu þessarar var Þorlákur Pórðarson biskups, en ekki biskupinn sjálfur. Samt tekur Jón Borgfirðingur þessa meinloku athugunarlaust frá Schythe inn í Rithöfundatal sitt 1884, bls. 17. Á sama stað segir J. B., að Guðbrandur Porláksson hafi ritað Lýsingu íslands (Descriptio Islandiœ), og ber Einar Bjarnason l) fyrir því; en þeir hafa flaskað á því, að >Descriptio« þýðir á fyrri tímum eins oft uppdráttur (landabréf), en Guðbrandur bisk- up gerði sem kunnugt er fyrstur manna uppdrátt af Islandi. Pessi íslandslýsing Guðbrandar, sem aldrei hefir verið til, hefir svo úr Rithöfundatalinu komist inn í hina litlu Bókmentasögu dr. Finns Jónssonar 1892, II, 62. Svona slæðast villurnar bók úr bók. Að lokum vil ég benda sagnariturum vorum á, að Eldgjárgosið mikla á 10. öld var eitt hið mesta gos, sem orðið hefir síðan land bygðist, og breytti gjörsamlega landslagi í Vestur-Skafta- fellssýslu; svo það var þegar á söguöld alt annað en á land- námstíð á stóru svæði. Um þetta er ýtarlega getið í Ferðabók III, 130—132 og í Lýsingu íslands II, 150—155. II. HINAR FYRSTU GALDRABRENNUR. í riti Jóns Jónssonar »íslenzkt þjóðerni« 1903, bls. 170,. stendur þessi klausa: >Nokkrum árum síðar fékk Holgeir Rósen- kranz höfuðsmaður því á komið með kappi og harðfylgi, að menn voru brendir fyrir galdra hver á fætur öðrum, og var þó ekkert ákvæði til í íslenzkum lögum, sem heimilaði slíka refsingu. Hann knúði lögréttuna til að dæma þar eftir dönskum lögum.« í »Ríkisréttindum Islands« 1908, bls. 172, segir Einar Arnórsson: *) í handriti því af »Fræðimannatali« Einars Bjarnasonar, sem er í vorum höndum, og sem er eiginhandarrit og sjálfsagt hið bezta og fullkomnasta, er »De- scriptio Islandiœ« ekki nefnd á nafn, og eru þar þó talin 79 rit, er Guðbrandur biskup haíi ýmist samið, útlagt eða látið prenta. En sem nr. 77 er þar talin málun Islandsa. En svo segir þar síðar: »f> a r að auki tilbjó hann með eigin hendi: 1. Himinsins hálfhvolf, sphæram eftir elevation sólar hér í landi, er hann gaf Jóhanni Buckholt hirðstjóra. 2. Jarðarhnöttinn hafði hann líka byrjað að teikna, í hverjum hann laga vildi íslands afstöðu, er hann fann ranga í sjókort- unum. 3. Kort yfir ísland, er fyrir skal koma í Theatro Orthele (H. J.). 4. Kort yfir Grænland.« RITSTJ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.