Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 19
95 að það ekki truflaði sýn á svo fjarlægum hnetti. Pað er því al- veg vonlaust, að menn geti með þeim tækjum, sem nú eru til, seð fastastjörnurnar öðruvísi en sem blikandi punkta. Pað er ekki til neins að reyna að mæla Siríus; en aftur á móti er hægt að vega hann, þó skrítið sé. Með því að Siríus er svo björt stjarna, hafa stjörnuspekingar um nokkrar aldir athugað hann og mælt afstöðu hans til annarra himintungla, og hafa futid- ið, að fastastjarna þessi hefir sjálfstæða hreyfingu á himinhvolfinu, þó ekki nema 2—3 mínútur á öld, og er sú hreyfing ekki meiri en svo, að stjarnan þarf 1433 ár til að komast lengd, er samsvar- ar þvermáli tunglsins. Pó er hreyfing Siríusar í geimnum í raun og veru mikil; rannsóknir með litsjánni (spektróskópinu) hafa sýnt, að stjarna þessi hreyfir sig 18 km. á sekúndu í stefnu til sólar vorrar. Árið 1844 uppgötvaði Bessel óreglu í hreyfingu Siríusar og ályktaði af því, að einhver annar hnöttur mundi valdur að þessari trufiun, Peters og Auwers reiknuðu braut þessa hnattar, sem þeir' þó eigi gátu séð, og fundu, að hinn ókunni hnöttur fór braut sína kringum Siríus á 49—50 árum. Löngu síðar fann Al- van Clark í Ameríku hnöttinn sjálfan 31. janúar 1862 með stórum kiki, sem þá var nýsmíðaður, og var hann alveg á þeim stað, sem hinir fyrnefndu stjörnufræðingar höfðu reiknað nærri 20 ár- urn áður. Meðalfjarlægð minni hnattarins frá Siríusi er 21 sinni fjarlægð jarðar frá sólu, eða nokkru meira en fjarlægð Uranusar frá sólu. Hnöttur í sömu fjarlægð frá sólu, eins og félagi Siríusar er frá aðalstjörnunni, mundi þurfa 225 ár til að renna kringúm sólina, en hann fer hringferð sína á tæpum 50 árum; aðdráttarafl Siríusar hlýtur því að vera miklu meira en aðdráttarafl sólar vorr- ar, og það kemur af því, að stærð og efnismagn stjörnunnar er miklu meira, og hafa menn fundið, að efnismagn Siríusar með fylgifiski hans er 3^/2 sinnum meira en efnismagn sólar. Siríus er því ekki aðeins miklu bjartari en sólin, hann er líka miklu þyngri og þar af leiðandi eflaust miklu stærri. Aukahnöttur Siríusar er mjög daufur, og sést ekki nema f beztu sjónpípum; aðalstjarnan er 5000 sinnum bjartari en aukastjarnan, en aðeins tvisvar sinnum þyngri, enda er fylgistjarnan 7 sinnum þyngri en vor sól, en meira en hundrað sinnum ljósminni. Petta sannar, að fastastjörnur eru, eins og menn snemma grunaði, miðdeplar í sólkerfum, sem eru oftast svipuð voru sólkerfi; en pláneturnar sjást ekki eða finnast vegna fjarlægðar og af því þær eru ljóslitlar eða alveg dimmar. n* /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.