Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 48
124 Sumargrænar sveitir, silfurofin tjörn og fljót, mosamóar heitir, myrkleitt hamragrjót, fjöll að baki fjalla, fjörður, eyjar, sker — , sólhvelfing alla þú sér. Djúpt á botni dalsins dökkblá augu vatnsins gljá, spegla vegu valsins vítt um þína brá. Dylst í dröfnum gljúpum draumanóttin blá. Pýtur í djúpum sem þrá. Fyrir vestan voginn vindblá tindrar hnjúkafönn, rósgul röðuls login rjúka eins og hrönn. Gnípur glitra heitast grænt við fjarsta ós, leiftrandi breytast í ljós. Um þitt enni glóir eilíflega himinn blár. Glampar, glitrar, flóir geislafossinn hár. Stoltið hreina og stríða, steinagrunnsins mátt, útsýnið víða þú átt. III. BIÐ. Vindurinn þýtur yfir holtið háa. Haustnóttin svala myrkvar gráa steina. Uppyfir tindrar stjörnubreiðan bláa. Blaktandi ýlustrá í svefni kveina. Örskotaleiftur vogsins blökku bráa, blikhvítar öldur, lýsa út við hleina. Svipull er glampi sævarbrimsins fláa, sogandi djúpin þungum harmi leyna. Hér bíð ég þeirrar enn, sem ekki er mín, og aldrei verða mun, þó stundir líði. Eg frýs í stjörnukirkju kaldrar nætur. Um blómin visnu hafræn golan hvín. I hjarta mínu berjast þrá og kvíði. Ég brosi hálfu brosi — rís á fætur.........
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.