Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 50
126 Sjáland, í dag er svipur þinn með gáska, sund þín og skógar leika bana og háska. Glitrandi óró er þín prýði og kraftur. VII. STEFJAHRUNSVÍSUR. Austræn smábörn hoppa í hóp, hýr er kolsvört brá. Pólsk og hebresk ærslaóp ungum vörum frá. Ein er fegurst; augum frá, undir dökkum lokk, mjúkir sortaglampar gljá, glitra um hvikan flokk. Ég horfi á barnsins brúnu kinn. Brennur hugur minn. — Langar mig að líta þinn litla glókollinn. Langar mig að líta þín ljúfu augun, blá sem heiðavötn, er skærast skín skýlaus sól þar á. VIII. VALURINN. Pú eygist við loftvogsins lágsynda þang, þú lyftir þér mökkvanum af. Og yfir er vindbláins eilífa fang, en undir ið breiðleita haf. Ég fylgi þér, valur, frá vestursins átt, í vorhuga ólgar mitt blóð. Á stormbornum vængjum þú hringar þig hátt og hverfur í sólbogans glóð. IX. HAUSTKVÖLD. Yfir bjargánna tind fljúga skúraleg ský. Éað er skuggsýnt um regnvotar lautir og borgirnar. Pýtur kveinandi stormbeygðum stráunum í. Stynja fossarnir djúpt eins og leyndustu sorgirnar. Leggur hrákaldan gust fram um dökknandi drög. Drýpur haustnóttin þungt eftir andvana heiðunum. Heyri eg fjallhjartans óróleg, eirðarlaus slög, eins og ekkasog barns uppi á veglausum breiðunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.