Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 67
143 Hún settist og varð enn meira hissa. sPú veizt víst, að Pórður er farinn.« »Farinn — hvertf — Nei, ég veit ekkert.* »Ja — hann er nú farinn,« segir Jósep, og lítur út í glugg- ann. — »Nú, ætlaði hann ekki að vera hér í vetur?« »Mér hefði nú óneitanlega komið það betur; því nú er ég í ráðaleysi með fjósamann. En hann fór nú og kendi þér um alt saman.« »Mér um alt saman — hvaðf« segir Bogga. — »Hvað er mér að kenna?« »Nú — voruð þið ekki góðir vinir, þið Pórður?« spyr Jósep hvatlega. »Eg vissi ekki til, að nein óánægja væri okkar á milli.« »Jæja — o, þetta er ekki lengi til að vilja. En það er ekki við öðru að búast, Bogga mín, þig vantar reynslu. Eða var hann ekki að draga sig eftir þér? Og full-boðlegur er hann. — Eða hvað?« — »Hann að draga sig eftir mér. — Eg veit ekki. Mér hefir aldrei dottið það í hug,« segir Bogga. »Bezt, þú segir mér þá söguna eins og hún er. Hvað hefir farið ykkar á milli í sumar?« »Okkar á milli? Eg var þjónustan hans, eins og þú vissir, og vandaði mig; því ég hefi aldrei fyr þjónað öðrum en honum pabba. Við töluðum oft saman, og urðum oft samferða af engj- unum. Hann bar æfinlega hrífuna mína og dótið á kvöldin. Hann sagði mér þá frá ýmsu að austan, þaðan sem hann var.« »Og hvað svo,« segir Jósep, »hvað með Sigga í Leyningi?« »Ó — með hann!« »Pekkirðu hann?« spyr Jósep. »Pað getur nú varla heitið, og ekki fyr en nú í sumar, og þó helzt ekki fyr en í gær. Hann kom hér í gær um miðaftans- leytið með dilkinn undan henni Móbotnu minni. Hann tók hann. úr úrtíningnum úr Hraunsrétt; annars hefði ég líklega tapað hon- um.« »Og hvar var Pórður þá?« spyr Jósep. »Hann var inni í skemmu að gera við reiðinga, þegar Siggi kom; eða mér heyrðist hann vera þar.« »Og hvað meira?« I o'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.