Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 35
111 sæmileg fyrir einum 30 árum, og altaf hafa verið látin standa í stað, bað um launaviðbót. Honum var neitað um það — með þínu atkvæði. Pjóð, sem öld fram af öld hefir svelt hjúin sín, vill auðvitað líka svelta embættismenn sína, þegar þeir eru orðnir henni háðir. — Maður, sem varið hefir öllu lífi sínu til almenn- ingsþarfa, og notið styrks og uppörvunar og almenns trausts, sæk- ir um ellistyrk, gamall og lúinn, og honum er neitað um hann — með þínu atkvæði. Burt með öll eftirlaun! hrópa háttvirtir kjósendur. — — f*ing, sem skipað er mönnum eins og þér — nógu mörgum —, hefir ekki snefil af drenglyndi eða sómatilfinn- ingu. fað rífur það niður, sem fyrri þing, betur skipuð, hafa bygt upp. — Pað svíkur menn í trygðum — það er ærulaust! — — Petta er það, sem þú hefir gert á þinginu! — — Hvernig lízt þér á, vinur? — Értu ekki hrifinn af slíku himnalagi?* »En þegar háttvirtir kjósendur heimta af manni, að maður spari — —,< stamaði ég. Hann hallaði sér aftur fram yfir borðið til mín og hvíslaði undur-blíðlega: »Já, vinur minn, þú ert gott barn og vilt vera hlýðinn kjós- endum þínum — háttvirtum, svo að engu sé gleymt. — En hef- irðu litið ofan í sukkið — rétt litið ofan í það? Ég á við þetta, sem háttvirtur meirihluti — hver sem hann nú er — held- ur hendinni yfir? — Ég á við sjálfa krásina — — þetta, sem þér þóknaðist að kalla »bein« áðan og þér þótti helzt til mögur, — þetta, sem gengur til flokksþarfa í ýmsum myndum, eða til að borga skuldir flokkanna frá síðustu kosninga-erjunum, og skuldir flokksgæðinganna, — þetta, sem fleygt er í hinn flokkinn, til þess að sýna einhvern svolítinn lit á réttlæti, — þetta — þetta, — — jæja, þú veizt, hvað það er, sem ég á við — allar þessar grimuklæddu mútur — allar þessar bragðgóðu svínasteikur, sem hvergi koma beinlínis fram, — eða þá undir alt öðru nafni og yfirskini, en því rétta. Pað er fögur dygð í augum há’ttvirtra kjósenda, að taka duglega ofan í lurginn á stjórninni fyrir eyðslu- semi, — en stjórnin er æfinlega sparsemin sjálf í samanburði við yfirstj órnina — þú skilur— alla þessa ráðherra-ráðherra, sem engum manni gera reikningsskil. — Parna er ekki verið að spara, vinur minn!------Petta væri alt saman guð-velkomið, ef eftir ykkur lægi nokkurt nýtilegt verk, nokkuð, sem ykkur væri til sóma, nokk- uð, sem bæri vott um það, að þið ættuð skilið að lifa.« 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.