Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 32
io8 ykkar löngu lífsreynslu! — Nú er sú gullna öld um garö gengin, þegar feður réðu fyrir sonum sínum. — Nú ráða háttvirtir kjós- endur — því meiru, sem þeir eru yngri og sprækari til að sækja kjörfundina og háværari á fundunum, og því meiru, sem þeir eru heimskari og trúgjarnari og auðleiddari með feitum loforðum og fagurgala. — Nú ráða flokkar og atkvæðasmalar, undirhyggjumenn og -landsmalaloddarar. Peir senda þingmanninn á þingið og þeir leggja honum lífsreglurnar. Par á hann fyrst og fremst að leika stjórnmálaspekinginn framan í kjósendum sínum, leika hann af slíkri list, að hann hafi einhveija von um endurkosningu — sjálfir leggja þeir til lófaklappið og aðdáunina. — Já, þú ert hamingj- unnar barn. vinur minn, að hafa skolast upp í slíkar hæðir af slíku valdi! — það er ekki furða, þó að þú talir um »háttvirta kjósendur* í hverju orði. P^ð er varhugavert að styggja annan eins — Cerberus, þótt ekki væri með öðru en lotningarleysinu. — En hvað hefirðu nú eiginlega gert landinu til heilla, og kjós- endum þínum — háttvirtum — til lofs og dýrðar?« Mér var nú farið að liða illa. Eg fann ormsaugun í þessum náunga borast inn í mig, eins og þau væru að leita um mig all- an — skygnast inn í hvern krók og kima innan í mér, hvort þar sæist hvergi glóra í gott verk eða drengilega hugsjón. Eg get ekki neitað því, að ég leitaði líka.------------En nú skulum við sleppa því. Hann hélt áfram með sömu ósvífninni: »í*ú hefir auðvitað sótt eldinn til guðanna og fært kjósend- um þínum — háttvirtum — í launa skyni fyrir þennan mikla heið- ur! — Nei, þú hefir launað Prómeþevs konunglega fyrir það, því að h a n n var búinn að því, — eða þá einhverjum öðrum, sem gert hefir það sama. — Hvorugt. — En sú heimska, að spyrja svona. Peir, sem sækja eld guðanna og gefa hann mönnunum, eru fjötraðir og lagðir alls-naktir á hvassar helluraðir. Flugvargar himinsins eru látnir höggva þá -sundur. Guðirnir eru þeim reiðir, mennirnir eru þeim vanþakklátir; þeir gleymast, og eldurinn, sem þeir hafa sótt, kulnar út. — — Eitthvað hlýturðu samt að hafa getað gert til gagns með atkvæði þínu.« Hann hallaði sér fram yfir borðið og hálf-hvíslaði orðunum að mér: »Herra löggjafi! — Einn af vitrustu og beztu mönnum þjóðarinnar! — Heyrirðu, hvað ég segi? — Einn af vitrustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3502
Tungumál:
Árgangar:
81
Fjöldi tölublaða/hefta:
529
Skráðar greinar:
Gefið út:
1895-1975
Myndað til:
1975
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Magnús Jónsson (1918-1921)
Valtýr Guðmundsson (1895-1917)
Útgefandi:
Nokkrir Íslendingar (1895-1896)
Ársæll Árnason (1918-1921)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmennta- og menningartímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.05.1916)
https://timarit.is/issue/179100

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Böð og bakstrar.
https://timarit.is/gegnir/991006509299706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.05.1916)

Aðgerðir: