Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 49
125 IV. ÍSLAND. Eg vildi lifa í lands míns grænu blómum í ljúfri brekku um heitan sumardag, og vera brot af heiðar yndisómum, ein ögn í blæsins þýða vængjaslag. Eg vildi lifa í bergsins háu borgum, er breiða tign á enni landsins míns. Ég vildi vera ein sorg af þínum sorgum, ein sólargleði í unað hjarta þíns. V. SMÁLJÓÐ. Kvöldþokan rýkur um mýrar og mó sem mjallfok og grásilfrar fjalldrapató. Og kælandi 'strýkur in kvikandi ró um kllttbygða álfasali. En enn þa er hnjúkurinn heiður og blár við himinsins eilífu, glitrandi tár. Hver stund verður löng, eins og líðandi ár hjá ljúfmála fossins hjali. VI. SJÁLAND. Eplatrén vaggast hvít sem haf í roki; háhvelfdar, grænar bækisöldur lækka. Bláflekkótt drifský loftsins hníga og hækka, hvarflandi eftir stormsins snögga foki. Vindskuggar þjóta ótt um gula akra, örlágar hæðabungur virðast renna suður og út. Við brekkurætur brenna blómanna kerti milli dýja rakra. Sólrákir lýsa sund með leifturglampa. Sævarins bylgjur geislastöfum hampa, hverfa svo bráðfljótt inn í skuggann aftur. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.