Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 9
»5 að bjarga sér sem bezt gegnir 1 þeim efnutn. Á íslandi er ein- mitt mjög erfitt að fá heit böð, því að þar eru ekki til opinberar baðstofnanir nema í sárfáum stærri kaupstöðum; og ekki verður þar baðað úti í lækjum, ám og vötnum, nema skamman tíma árs, vegna hins langa og stranga vetrar. Ég vil því benda mönnum á nokkrar aðferðir, sem hægt er að nota í heimahúsum, og sem geta veitt mönnum nokkuð af þeirri blessun og styrkingu líkam- ans, sem böð geta veitt bæði núlifandi og upprennandi kyn- slóð. Éað er alment álit meðal mentaðra manna, sem nokkuð hirða um líkama sinn, að nauðsynlegt sé að fara í heita laug að minsta kosti einu sinni á viku, til þess að geta haldið líkamanum hreinum og greiða fyrir útgufun frá hörundinu. Flestir, sem föng hafa á, fara þó oftast í heita laug tvisvar í viku. Á eftir baðinu verður ávalt að taka hálfkalt eða kalt ker- eða steypibað. En auk þess- ara heitu baða, sem vanalegast eru tekin á kvöldin, er holt og heilsusamlegt að fá köld eða hálfköld steypiböð á hverjum morgni, þegar risið er úr rekkju. Petta daglega steypibað má, eins og Steingrímur læknir minnist á, ekki eingöngu skoðast sem hreins- unarbað, heldur og að nokkru leyti sem lækningabað, bæði til styrkingar líkamanum yfirleitt, og til þess að herða sig og koma þannig í veg fyrir sjúkdóma; því með því að venja líkamann við kuldaáhrif, er honum síður hætt við ofkælingu. Dagleg steypiböð eru jafn-nauðsynleg fyrir þá, sem vanir eru að nota þau, eins og það nú er alment álitið nauðsynlegt, að þvo sér um hendurnar og í framan á hverjum degi. Mér kemur nú til hugar, þegar um þennan daglega þvott á höndum og andliti er að ræða, að það er merkilegt, að víst flestir láta sér nægja, að þvo sér einungis á morgnana, þegar risið er úr rekkju. Éað má þó hiklaust fullyrða, að miklu meiri nauðsyn sé á, að þvo sér á kvöldin, þegar gengið er til hvíldar. Auðvitað gera margir það, en það er ekki orðið eins alment og skyldi. Allir nokkurnveginn hreinlátir og vel siðaðir verkamenn þvo af sér óhreinindin á kvöldin eftir vinnuna; en allir, undantekningarlaust, ættu að gera það og álíta jafn-nauðsynlegt, eins og að bursta tennurnar eða að snæða kvöldverð sinn. Auk handa- og andlitsþvottar kvöld og morgna ættu allir að þvo sér um hendurnar, áður en gengið er til snæðings. Pennan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.