Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 34
IIO það skársta og nýtilegasta, sem er að berjast við að vaxa upp á þessu vesalings landi. Nú skal ég skýra þetta fyrir þér. — Veiztu, hverjir af þessum ungu sjaldgæfu gáfumönnum, sem þú hefir neitað um styrk í dag, hafa verið bornir til að verða ígildi þessara manna, sem ég nefndi, hefði Alþingi hjálpað þeimf — Flestir eru þeir nú dauðir fyrir fult og alt. Einhver þeirra berst ef til vill við dauðann enn þá, vex upp og verður hálfur maður við það, sem hann hefði orðið, hefði honum komið hjálp- in í tíma. Þetta eru hugsjónamennirnir, spámenn framtíðarinnar, og þú hefir drepið þá. Island hefir mist þá, og fær upp úr þeim hand-ónýta menn til allra hluta. — Einhverjir þeirra verða sníkju- dýr á öðrum þjóðum, flakka um heiminn, rótlausir og föðurlands- lausir, en Islendingar verða þeir aldrei framar. — En það er fleira en þetta, sem þú hefir gert. Manstu, hvernig þú greiddir atkvæði? það er varla von, því að þú varst víst ekki fyllilega vakandi. En ég man það. Eg tók eftir því, og þess vegna langaði mig nú til að tala við þig, af því við erum gamlir kunningjar. — Manstu, hvernig fór um járnbrautina ? — Landsspítalann? — Tvær stór- brýr? — Leikhús landsins? — Sönglistaskóla landsins? — Nýja háskólakennarann? — — Pað voru menn úr hinum flokkin- u m, sem báru þetta fram. Þess vegna — og a ð e i n s þess vegna — varstu á móti því. — Svo komu mál, sem ekki voru flokksmál. — Sæmdarboði, sem útlend þjóð gerði ykkur, var hafnað — með þ í n u atkvæði. Loforð, sem útlendri þjóð hafði verið gefið, var svikið — með þ í n u atkvæði. Utlendur maður, sem unnið hefir feikna-verk í þarfir íslands og varið til þess mest- allri æfi sinni, átti að fá ofurlitla viðurkenningar-gjöf. En þess var synjað — með þínu atkvæði; smalavizkan þekti hann ekki. Maður, sem vinnur fyrir styrk, en ekki embættislaun, varð veik- ur, og var þá — auðvitað — sviftur styrknum — með þínu at- kvæði. Burt með alla landsómaga, hrópa háttvirtir kjósendur. — Maður, sem haft hefir styrk í mörg ár, og getið sér góðan orð- stír, var sviftur honum með þínu atkvæði. Hann hafði gerst svo djarfur, að láta í ljós landsmálaskoðun, ólíka ykkar. Nú verður hann að hætta við lífsstarf sitt hálf-gert, lífsstarf, sem eng- inn annar er fær um að taka upp, en sjálfur verður hann að fara með vinnu sína á annan markað, þar sem fult er fyrir af miklu færari mönnum. Háttvirtir kjósendur hrópa: Burt með alla bitl- ingal — Maður, sem lifir á embættislaunum, sem höfðu þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.