Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 16
92 eins og foss-flaumur af fluga-bergi. Loks brá nú ljóma »af Logafjöllum«. Geislar guðs sólar glóðu þér á hvarmi. Opnuðust alheilar öldungs sjónir, greindu drottins dýrð og daginn ljósa. Fenginn er þér friður og fullsæla, eilíft unaðs-ljós í æðsta heimi. Veit eg, þú kveður með kærleikum son þinn syrgjandi, sveit þína og land. Farðu vel, forni fræðimaður! Hittast munum heilir hinn veg grafar. — Leiddur ljós-gyðju lætur þú hleypt Fáki1) flugléttum á fagrahvels-boga. KONRÁÐ VILHJÁLMSSON. Sirí us. Eftir prófessor dr. ÞORV. THÓRODDSEN. Stjörnur byggja cf að tr cinhvcrsstadar undan sól œtlað jarðar lýði, á ciði sjaldan jórnu og cf sœti ýta fcr íslcndingar ciga ból cftir rausn og frrýði, yzt í Hundastjómu. J. Þ. Th. Það lítur út fyrir, að skáldið hafi ímyndað sér, að Hunda- stjarnan, sem annars er kölluð Siríus, væri fremur óvirðulegur og afskektur bústaður; en það fer fjarri því; stjarna þessi er alls ekki einangruð frá öðrum stjörnum, hún er nálæg Óríons-belti Jón átti reiðhest, forkunnar góðan, með því nafni á yngri árum. Og hestamaður var hann með afbrigðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.