Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Page 16

Eimreiðin - 01.05.1916, Page 16
92 eins og foss-flaumur af fluga-bergi. Loks brá nú ljóma »af Logafjöllum«. Geislar guðs sólar glóðu þér á hvarmi. Opnuðust alheilar öldungs sjónir, greindu drottins dýrð og daginn ljósa. Fenginn er þér friður og fullsæla, eilíft unaðs-ljós í æðsta heimi. Veit eg, þú kveður með kærleikum son þinn syrgjandi, sveit þína og land. Farðu vel, forni fræðimaður! Hittast munum heilir hinn veg grafar. — Leiddur ljós-gyðju lætur þú hleypt Fáki1) flugléttum á fagrahvels-boga. KONRÁÐ VILHJÁLMSSON. Sirí us. Eftir prófessor dr. ÞORV. THÓRODDSEN. Stjörnur byggja cf að tr cinhvcrsstadar undan sól œtlað jarðar lýði, á ciði sjaldan jórnu og cf sœti ýta fcr íslcndingar ciga ból cftir rausn og frrýði, yzt í Hundastjómu. J. Þ. Th. Það lítur út fyrir, að skáldið hafi ímyndað sér, að Hunda- stjarnan, sem annars er kölluð Siríus, væri fremur óvirðulegur og afskektur bústaður; en það fer fjarri því; stjarna þessi er alls ekki einangruð frá öðrum stjörnum, hún er nálæg Óríons-belti Jón átti reiðhest, forkunnar góðan, með því nafni á yngri árum. Og hestamaður var hann með afbrigðum.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.