Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 38
hvert reipi, berjast fyrir héraðshagsmunum þeirra og persónulegri eigingirni, kitla lægstu og lélegustu hvatir þeirra og gera það þeirra vegna, sem samvizka þín hrópar á móti. Og launin —? Kroppað bein, sem flokkurinn þinn hampar framan í þig, en fleyg- ir aldrei í þig, — krásin, sem þú færð ekki svo mikið sem að koma nærri. Hlátur og fyrirlitning allra, sem hafa þig fyrir fífl, stunur og andvörp þeirra, sem vilja þér vel og þola önn fyrir þig, og loks ormur sá, sem nagar þann mann á nóttunni, sem legst út af frá illa unnu dagsverki. — Hingað ertu nú kominn, í sjálfan þingsalinn, án þess að eiga nokkra hugsjón, nokkra drengilega á- kvörðun til að berjast fyrir — nokkurt minsta erindi hingað. Fram að þessu hefirðu látið stjórnast af öðrum, — flokknum, það sem hann nær, háttvirtum kjósendum — eða ímynduðum vilja þeirra — þar sem flokknum sleppir. Pess vegna hafa öll þessi fáu spor þín á löggiafarbrautinni legið íslandi til skaða og skammar.« »Hver ert þú?« spurði ég nokkuð byrstur — greip tækifærið undir eins og hann slepti orðinu. Hann hló kuldalega — beinlínis djöfullega. »Pekkirðu mig ekki? — Eg er þó gamall vinur þinn, þér — og mörgum öðrum — æfinlega nálægur. — — Ég var einu sinni »háttvirtur kjósandi« og bar lítið á mér, en eitt sinn, þegar verið var að hræra í háttvirtum kjósendum, kom ég upp úr maukinu og varð háttvirtur alþingismaður. — Svo steypti Alþingi stömpum í einu landsmáta-rokinu, þá kom ég upp úr botninum á rekaldinu og varð hæstvirtur ráðherra. Auðvitað fór um mig eins og alla aðra ráðherra. Eg var rægður, svikinn og svívirtur, og loks rek- inn frá völdum. — Svo dó ég — —« »Ur cmscientia vitiorum —?« hugsaði ég, en sagði það ekki. »0-0, sei-sei, nei. Bara úr strangulatio. ■— Mér leiddist. — — Og nú er ég orðinn ráðherra aftur.« Mér fór nú að smá-skiljast, hver það væri, sem ég hefði þarna gagnvart mér, og skelfingin, sem yfir mig kom, vár meiri en svo, að ég fái nokkurn tíma lýst henni með orðum. »0g nú er ég orðinn ráðherra aftur,« sagði náunginn með þessari skuggalegu rósemi, »miklu voldugri, en ég var áður. Ég er ekki ráð-gjafi, heldur ráð-herra. Eg kem til manna á hent- ugum stundum og legg þeim hollræði, og ég sé um, að þeir fylgi þeim. Og nú kom ég til þín.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.