Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 30
ioó svona einbeittan og ósvífinn og svona hjartanlega samvizkulaus- an, — því að það skein út úr allri blíðunni. Hver skyldi njóta þeirrar blessunar, að eiga þennan mann í kjördæmi sínu f — Skyldi það vera ég sjálfur? — Hvað sem þessu leið, ég mátti til með að koma mér vel við þennan mann. Hver veit nema hann yrði oft- ar á vegi mínum — og þar að auki var hann mér líklega gamal- kunnugur. »Hvernig líður þér?« spurði hann undur-blíðlega. »0-o, — þetta svona,« sagði ég. »Eg er orðinn hálf-þreyttur á þessu stagli.« * »PaÖ er von. Petta er seig-drepandi helvíti. Ég kannast við það.« Ég leit upp stórum augum. Hafði hann nokkurn tíma —? Nú, hann gat nú kannast við það fyrir því. Svona menn setja sig inn í alla skapaða hluti. »Má ég ekki bjóða þér kaffibolla með mér niðri í Kringlu?« spurði ég. »Jú, ég þakka fyrir. — Mig langaði hvort sem er til að fá að tala við þig fáein orð.« • Einslega —?« »0-nei, — til dæmis niðri í Kringlu. Par er gott að vera. það er ekkert launungarmál, ekkert annað en kunningjarabb. Par eru allir að tala saman, svo að þar hlustar enginn á okkur.« »Jæja, — þá skulum við koma þangað.« V. Kringla var full af þingmönnum og þinggestum, reykjarsvælu, kaffigufu og öðru þaðan af verra. Flestir stóðu á miðju gólfinu, hjúpaðir tóbakssvælunni eins og Júnó skýinu, og skvöldruðu hver í kapp við annan. Kringla bergmálaði alt, sem þeir sögðu, svo að maður naut þess tvisvar. Við náðum í borð, vinur minn og ég, og ég náði í kaffi handa okkur. Og nú fékk ég annað að hlusta á en tvöfalt skvaldrið í kring- um mig. »Líður þér annars ekki skolli vel síðan þú varðst löggjafi?* sagði maðurinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.