Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 13
89 kalda bakstra um ennið. Eitt staup af góðu víni eöa 20—30 Hoffmannsdropar verða oft að liði í slíkum tilfellum. Mikla þýð- ingu hefir það og, að maturinn sé heilnæmur og við hæfi sjúklingsins; en það er meginregla í flestöllum sjúkdómstilfellum, að sá sé maturinn beztur, sem auðmeltastur er. Loks vil ég endurtaka og ítreka það fyrir mönnum, hve gagnlegir vatnsbakstrar og þau lækningaböð, sem ég hefi nefnt hér að framan, eru við fjölmarga sjúkdóma, einkum þegar um útvortisbólgu er að ræða, minniháttar blóðeitrun og allskonar kýli. Við allskonar kýlum og ígerðum eru heitir bakstr- ar beztir, og betri en nokkur önnur lækningaaðferð. Einkum ættu allir að forðast að krukka með nálum og hnífum í bólur og smákýli, einkum ef þau eru í andliti eða höfði; því það getur oft leitt til bráðs bana. Aftur á móti gera heitir bakstrar aldrei skaða, þegar um slíka sjúkdóma er að ræða, en næstum ætíð ómetanlegt gagn. Oft er gott að smyrja joðáburði á bólguna eða kýlin hálfri eða heilli klukkustund áður en baksturinn er á lagður. Að lokum vil ég taka það frarn, að þegar um er að ræða aðhjúkrun sjúklinga, gildir sú meginregla, að meira ríður á því, hvernig sú eða sú lækningaaðferð er framkvæmd, heldur en h v e r lækningaaðferðin er notuð. Og ennfremur þessi regla: Gerðu alt vel, sem þú gerir. Polinmæði, sjálfsafneitun og umhugsunarsemi þeirra, er hjúkra sjúklingum, geta gert krafta- verk, miklu stærri og öflugri en allar »mixtúrur« lyfsal- anna. Polinmæðin þrautir vinnur allar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.