Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.05.1916, Qupperneq 61
137 upp stiga, án þess aö nokkurn gruni, að um gervifætur sé að ræða. Pað eru nú liðin mörg ár, síðan gervifætur náðu þeirri full- komnun, sem náðst hefir; svo að, að því er þá snertir, er ekki um neina nýjung að ræða. En það er satt, að margir fótlausir menn, einkum ef þeir eru ungir og hraustir, geta gengið óhaltir, og jafnvel hlaupið stuttan spöl, staflaust, á tveimur gervifótum; en oftar er þó hitt, að gangurinn sé haltrandi og óstöðugri en áður, eins og auðskilið er. Hinsvegar mega það heita stórtíðindi, að nú eiga menn einn- ig kost á að fá gervihendur, sem þeir geta unnið með margvísleg störf. Pví til skamms tíma hafa handlausir menn orðið að láta sér nægja gervihendur, sem voru fremur til prýði en til gagns. Við vinnuna var vant að losa sig við höndina (og sumir notuðu hana aðeins á sunnudögum og tyllidögum), og annaðhvort not- uðu menn stúfinn beran eða tréstúf, sem aftur mátti skrúfa á ýms verkfæri, eins og t. d. hníf, gaffal, hamar, eða t. d. járn- krók, sem hægt var að hengja á ýmsa hluti, er bera þurfti, o. s. frv. En ef báðar hendurnar vantaði, þá urðu gervihendur að litlu eða engu gagni; því þó þær væru svipaðar að gerð og hönd Götz riddara, þá var ekki auðgjört, að hreyfa fingur og liði, nema þriðja höndin kæmi til hjálpar. Carnes heitir hann, amerískur maður, sem hefir leyst úr þessum vanda. Hann hefir smíðað gervihendur, sem allir dást að; því þeim má beita til margvíslegra starfa svo liðlega, að engan ókunnugan grunar annað, en að um lifandi hendur sé að ræða. Og allur galdurinn er fólginn í því, að hreyfingar í axlar- liðnum, eða olbogaliðnum, ef hann er heill, geta komið hinum ýmsu liðum gervihandarinnar til að hreyfast, hverjum upp á sína vísu. — »Neyðin kennir naktri konu að spinna.« Líkt má segja um Carnes. Hann varð fyrir járnbrautarslysi árið 1907 og misti hægri hönd sína upp við olboga. Pegar hann var gróinn, keypti hann sér gervihönd, en hún reyndist honum fánýt, því hann gat alls ekki unnið með henni þau verk, sem hann hafði verið vanur að vinna. Honum hugkvæmdist þá að gjöra sér gervihönd sjálf- ur, og eftir langa umhugsun og margar tilraunir tókst honum það. Fréttin af hinni nýju gervihönd Carnes barst nú víðsvegar. Pað streymdi til hans fjöldi handlausra manna og báðu hann að smíða sér hendur. Hann fékk ærið nóg að starfa, en verkið var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.