Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 21
97 t Oboðinn gestur Saga eftir JÓN TRAUSTA. » Vesall maður, sem ekki hefir sidferdislegt þrek til að vinna landi sínu gagn og sóma, á ad skríða í felur og skammast sín.« I. Það er von, að þú segir það, og víst er hann áhyggjuefni, þessi undarlegi faraldur, sem er að stinga sér niður meðal vitr- ustu og beztu manna þjóðarinnar. — Pú hlærð . . . . ? Nú jæja. Vitlausustu og verstu mennirnir eru það þó að minsta kosti ekki, — mennirnir, sem háttvirtir kjósendur hafa falið það, að fara með heill og heiður landsins fyrir sína hönd. — Eg segi það aftur: Vitlausustu og verstu mennirnir eru það þó að minsta kosti ekki. En nú skulum við ekki fara að þrátta um þetta. Eg átti auðvit- að við þennan ískyggilega og einkennilega faraldur meðal hátt- virtra þingmanna — fulltrúa háttvirtra kjósenda — þetta, þú skil- ur, að þeir eru altaf að smá-týna tölunni. Að hverju ertu að hlæja? — Altaf að smá-týna tölunni. Eg sagði það. — Einn fór í fyrra, og annar fór í hitt-eð-fyrra — varð snögt um báða. Einum var »laumað inn eftir« í fyrra og öðrum í sumar. Pað er ekki látið bera mikið á því. En full ástæða þótti til að láta þá vera um stundarsakir undir höndum sérfræðings. — Og ef þetta er ekki ískyggilegt, þá veit ýg ekki, hvað ískyggilegt er fyrir þetta fátæka og fámenna land, og sama segja háttvirtir kjósend- ur mínir, þeir sem á þetta hafa minst. Og þó vita menn um fæst tilfellin; það getur þú reitt þig á. Það eru ekki allir hátt- virtir alþingismenn gefnir fyrir það að kvarta fyr en í fulla hnef- ana. Og ég get fullvissað þig um, að fleiri dragast með kvillann, en almenningur hefir veður af, þó að þeir afberi hann fyrir karl- mensku sakir, eða eitthvað óvænt komi þeim til bjargar. — En verst af þessu öllu saman er, að háttvirtir kjósendur ganga þess gersamlega duldir, hvað þetta eiginlega er, sem að mönnunum gengur. Pegar tilfellin verða alvarleg — þegar þau kosta manns- líf, — ég á við, þegar snögt verður um einhvern — — þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.