Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 58
134 mundssonar læröa og Guðmundar prests Jónssonar; en við þau var Holgeir Rósenkranz alls ekki riðinn. Pað var hinn íslenzki umboðsmaður hans, Ólafur Pétursson, sem var hvatamaður þeirra mála. Pessi þrjú ár, sem nefnd eru, var Holgeir Rósenkranz alls ekki á þingi; 1630 var hann í herferð með konungi, 1631 kom hann ekki til íslands fyr en eftir þing, og eins 1632 (Safn II, 736—737). Sumarið 1633 var hann í síðasta skifti hér á landi, og þá á alþingi; hann lét þá nefna menn í dóm um galdramál síra Illuga Jónssonar, sem var að mestu sýknaður, því það sann- aðist, að Arnbjörn sá, sem borið hafði á hann galdrana, hafði lengi verið »þvingaður af ofsjóna og samvizkuveiki«. Á þingið ÍÓ37, þegar galdradómar þeirra Jóns lærða og Guðmundar son- ar hans voru samþyktir, kom Holgeir Rósenkranz eðlilega ekki, því þá var hann fyrir 4 árum alfarinn frá Islandi. Á þessum þingum eru lítil líkindi til, að Holgeir Rósenkranz hafi kúgað lög- réttuna, þegar hann var alls ekki viðstaddur. Galdramálin gegn Jóni lærða og Guðmundi syni hans voru tilbúin af Ólafi Péturssyni umboðsmanni af heift og í hefndar- skyni. Ólafur þessi virðist hafa verið misendismaður, og bar hann síðar mikinn róg á landa sína erlendis. Guðmundur prestur Jónsson var trúlofaður þjónustustúlku á Bessastöðum; varð hún veik, og bar Guðmundur það fram opinberlega, að Ólafur Péturs- son hefði viljað komast yfir hana, en er það mishepnaðist, hefði Ólafur gert hana veika með fjölkyngi. Ólafur hafði völdin og sneri málinu við og bar fjölkyngi og aðra óknytti upp á þá feðga; lét hann dæma Guðmund frá kjóli og kalli með dómi á Kálfatjörn 13. maí 1630, en 1. ágúst 1631 var Jón Guðmundsson dæmdur útlægur á Bessastöðum fyrir kukl og galdrakenslu; sátu 6 prestar og 6 leikmenn í dómi, og vitna þeir þá meðal annars í konungstilskipun 1617 sem gildandi lög. Jón lærði flýði til Danmerkur og komst þar í mjúkinn hjá Óla Worm o. fl. Kvart- aði hann undan, að ólög hefðu verið framin á sér, og konungur úrskurðaði, að alþingi skyldi prófa málið að nýju; var það gert 1637, og var Bessastaðadómurinn samþyktur og staðfestur af biskupum, prestum og sýslumönnum, með því að Jón hefði sjálf- ur »meðkent sig að hafa kent og undirvísað þessa kuklaðferð, sem sýnist að vera ólíðanleg og óheyrileg í landinu* Alþingi og lögrétta voru í fyrstu sjaldan við galdradóma riðin) Gg ygr. leitt var það venja, að galdramál voru útkjjáð í héraði og dóm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.