Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 40
116 VII. Það bezta við alla þessa sögu er það, að ég hafði alls ekki komið í Kringlu þessa nótt. fað sannfrétti ég daginn eftir. í*ang- að hafði enginn maður komið. Menn sitja ekki í kaffistofum, þeg- ar komið er fram undir morgun og búið að sitja á fundi í eina fjórtán klukkutíma samfleytt. — En hvar ég hefi verið að sauð- ast, og hvar þetta hefir alt saman borið fyrir mig, það má herr- ann sjálfur vita. Eú hlærð — auðvitað! Pú getur trútt um talað, þú hefir aldrei borið þingmannsbyrðarnar og veizt ekki mikið um, hvar skórinn kreppir. En mér leið illa, — verulega illa, — daginn eftir. Pað var ekki til sú agnar-ögn i minni vesalings sál, sem ekki var í ólagi. Eg var eins og ég hefði gleypt eitthvað, sem ég gæti ekki melt, og gæti aldrei að eilífu melt. Eg hafði svima í höfðinu og suðu fyrir eyrunum, eins og altaf væri verið að spila »Ó, fögur er vor fósturjörð* á trollaraorgel einhversstaðar innan í mér. Mér fanst allir, sem ég mætti, gefa mér langt nef, reka út úr sér tunguna og segja »bö-ö-ö-ö!« Eg sá það nú, sem ég hafði ekki tekið eftir áður, að allur þorrinn af háttvirtum samþingismönnum mínum voru refir — »virkilegir refir« (sbr. »virkilegu geheimeráðin* í gamla daga) — með klær og vígtennur og skott til að dingla, eins og allir aðrir refir. Og þeir dingluðu skottinu hver að öðrum og flöðruðu hver upp um annan allan daginn, en enginn þeirra flaðr- aði upp um mig — nei, auðvitað ekki. Peir fyrirlitu mig allir saman, mig — meinlausan og gagnslausan, huglausan flokksþræl og kjósenda-skriðdýr! — Enginn var hræddur við mig, og eng- inn var hræddur um mig. Eg var ekkert annað en atkvæða- gangverk, sem gekk reglulega, ef ekki gleymdist að draga það upp. Mest kveið ég fyrir því, að mér kynni að verða »laumað inn eftir«. Herra minn trúr! Að vera hneptur upp í bifreið og keyrð- ur inn að Kleppi —! Nei, þá var hitt skárra. »Hengdu þig, — hengdu þig!« þaut stöðugt fyrir eyrunum á mér allan daginn, og það með þessum magnþrungna grafarmál- rómi, sem ég gat með engu móti staðist. Eg hvarflaði frá einu til annars og gat hvergi fundið frið, því síður yndi. Pessi orð —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.