Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 45
I 21 þeir myndu rugla sig í trúnni, heldur kom það til af því, að hún vildi ekki gefa heiminum orsök til að tala um sig; það var það, sem aftr- aði henni frá því, enda var henni nokkur vorkunn, því önnur stúlka, er kærði sig minna um dóma heimsins, fékk á sig óorð, en var þó að öllu leyti saklaus. En iðrast þessa mun hún þó oft hafa, síðar meir á æfinni. f’essi umtalaða stúlka lifir enn, og er 85 ára gömul, heitir Vil- borg og á heima í Laxárdal. Vilborg er sú gáfaðasta stúlka, sem ég hefi þekt, og hún hefði getað lært hjá prestum þessum ýmislegt, eink- um tungumál. En svona fer það fyrir þeim, er dettur í hug að beygja sig undir dóma heimsins, og hugsa minna um eigin velferð sína. Hin- um frönsku prestum buðust víst 3 stúlkur til þjónustu, en þeir neituðu þeim öllum, kunnu ekki við látbragð þeirra, og »montnar« væru þær, sögðu þeir. Nú urðu þessi prúðmenni að láta sér nægja, að hafa þessa 2 menn, er komu með þeim frá Seyðisfirði, annar íslenzkur, hinn franskur, 17 ára gamall unglingur. En hvorugur þeirra kunni að elda graut, hvað þá heldur meira; þó var hinn franski liprari. Að hugsa sér, hvað þeir gátu gert sér gott af því öllu saman; og jafnan voru þeir gestrisnir og síglaðir í viðmóti. Eitt sinn sagði séra Baldvin: »Nú er ég að kenna Ivon (svo hét franski drengurinn) krist- in fræði, því hann á nú að fermast; en hann er illa iæs, en greindur vel.« Þá hló hann. En hvað þeir voru hjálpfúsir, þessir blessaðir menn. Um veturinn fékk ég hálsbólgu, og var þá séra Bernhard sóttur, og kom hann að vörmu spori og sagði, ég hefði hitasótt (feber) og mætti til að liggja rúmföst. Ég lá V* mánuð og séra Bernhard korn til mfn á hverjum degi. Loks leyfði hann mér að klæðast, og fór ég að kemba ull. Kemur þá séra Bernhard og segir: »Ne, ne, nei, má ekki hreyfa svo mikið taugarnar.« Tekur af mér kambana og segir, ég megi heldur spinna eða hekla, en kemba. Ætíð kom hann á hverjum degi, unz ég var alheil. I’ess skal getið, að séra Bernhard var húslæknir hjá okkur, en séra Baldvin hjá f’orbirni kaupmanni. Ollum hjálpuðu þeir, er leituðu til þeirra. Margír komu til þeirra með fingur- eða handarmein, og öllum líknuðu þeir án borgunar, vildu ekki við henni taka. Margt læknuðu þeir með kamfóru. Menn ímynduðu sér, að þessar lækningar þeirra kæmu til af því, að þeir ætluðu að gera alla kaþólska. f’eir messuðu á öllum kaþólskum messum og á sunnudögum. í fyrstu var fátt tíðafólk hjá þeim, en þvf fjölgaði brátt, svo oft var troðfult kirkjukríiið. f’að var altalað í Eyrarsveit þá, líkt og fleira, að faðir minn væri orðinn kaþólskur, af því hann fór til þeirra í hverju einasta rökkri, og sat stundum hjá þeim fram á vöku.' Hann kom ætíð ánægður frá frönsku prestunum. Feir beiddu hann að koma sem oftast, því það væri skemtun að tala við skynsama menn í einverustundum sínum. Oft man ég, að pabbi sagði við mömmu: »f\tta eru sannarlega vandaðir menn, er ekki vilja vamm sitt vita, og svo er gaman að fræðast af þeim.« Hann sagðist græða mikið á ferðum sínum út í franska húsið, að tala við slíka vísindamenn ; einkum væri það unun sín, að tala við séra Bern- hard. Baldvin var unglingslegur þá í mörgu. Eiríkur þessi að aust- an var eitthvað að slæpast við að skjóta sendlinga, og stalst séra Baldvin með honum í einu rökkri út með sjó. En þegar þeir koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.