Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Page 1

Eimreiðin - 01.09.1921, Page 1
EIMREIÐIN] Sjúkrahúsið á Akureyri, Fyrst verður að minnast á Gamla spitalann. Að vísu er hann nú úr sögunni sem spí- tali, en núverandi sjúkrahús Akureyrar á honum að tölu- verðu leyti tilveru sína að þakka. Gamli spítalinn stendur enn sunnan við gamla hótelið neð- an við brekkuna í innbænum, og er leigður út til íbúðar. — Akureyrarbær eignaðist þennan spítala að gjöf 1873. Gefandinn var stórkaupmaður Frederik Carl Magnus Gudmann, eigandi einn- ar verslunarinnar hér, sem enn ber hans nafn. Spítalahúsið hafði Eggert Johnsen fjórð- ungslæknir látið byggja sér til íbúðar. Síðan eignaðist Jón Finsen héraðslæknir húsið, og bjó þar þangað til hann flutti búferlum til Danmerkur. Þá keypti Gudmann af honum húsið, til að gefa bænum. Hafði hann á undan látið bæjarstjórn velja um þá tvo kosti, að annaðhvort mætti hún veija sér spítala eða þurfamannahæli. Bæjarstjórnin kaus heldur spítala. Gudmann varði þá allmiklu fé til að gera húsið sem best úr garði, með sjúkrarúmum (þau voru fyrst 8, og seinna 12) og hjúkr- unargögnum. Alt þetta kostaði 5400 ríkisdali, eða vel það. Enn fremur ánafnaði hann bænum í erfðaskrá sinni 2500 ríkisdali til styrktar sjúkrahúsinu. Og fyrir þá upphæð keypti bærinn fimm smájarðir (Auðbrekku, Hátún, Svíra, Þríhyrning og Böðvarsnes). Rann síðan árlegt afgjald þeirra til spítalans. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.