Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Page 57

Eimreiðin - 01.09.1921, Page 57
EIMHEIÐINI RÓMANTÍK 313 uðust njr víðsýni í skoðun náttúrunnar. Heimssálin opin- beraðist ekki helzt í bylgjandi ökrum með glöðum, södd- um bændum umhverfis; þvert á móti — langt utan við alla umferð, þar sem enginn mannsfótur hafði enn þá troðið — í hreinni og ósnortinni náttúrunni fyllist sálin helgum fjálgleik, sem »opnar blóm hjartans fyrir frjófgun alheimsins«. í dimmum, skuggalegum dölum undir vold- ugum hömrum heyrði rómantíkin rödd alheimsins streyma að hjarta sínu í suði lækjarins eða þrumuhljóði fossins; í þokunni, sem teygði vef sinn á milli fjallatindanna eða yfir mýrarnar, í hljóðvana danzi álfanna sá rómantíkin saklaus og æruverð tákn þess lífs, þeirrar sálar, sem lifir og hrærist í allri náttúrunni. Dásamlegast er þó tungls- skinið; »das riithselhafte Mondschimmera1) er ásamt »bláa blóminu« eitt af aðaltáknum rómantikurinnar; í fölum bjarma mánans, sem sameinar og máir út, þar sem him- inn og jörð renna saman smátt og smátt í fjarlægasta fjarska, — þar þróast og vex óendanleika-þráin, en sálin samlagast blæ náttúrunnar. Hér er dálítið sýnishorn úr »Heinrich von Ofterdingen«: »KvöIdið var bjart og heitt. Máninn sveif með mildum Ijóma yfir ásunum og lét und- arlega drauma vakna í öllu, sem skapað er. Sjálfur lá hann eins og draumur sálarinnar yfir hinum innhverfa draumaheimi og leiddi náttúruna, sem skipt var af ótal takmörkum, aftur til hinnar æfintýralegu frumtíðar, þegar hver jurt svaf enn þá út af fyrir sig og þráði árangurs- laust, einmana og ósnortin, að þroska hin duldu auðæfi sinnar andlegu tilveru. í sál Heinrichs speglaðist æfintýri kvöldsins; honum fanst veröldin hvíla opin í sál sinni og sýna sér með gestrisni alla fjársjóði sína og huldar þarfir — —«. En hugsanir Schellings réðu ekki að eins mestu um náttúrunautn rómantíkurinnar, heldur voru þær jafn-mik- ilvægar eða ef til vill mikilvægari fyrir skoðanir stefn- unnar á list — og skáldskap yfirleitt. — Sem kunnugt er, voru allar bókmentir upplýsingaraldarinnar ritaðar í 1) liinn dularfulli tunglshjarmi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.