Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 4

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 4
4 l'orv. Thoroddsen með snjó og jöklum á hinum hærri tindum. í febrúar og mars fer snjór að bráðna í Armeníu og fljótin taka að vaxa, en í apríl er vöxtur þeirra orðinn mestur, vatns- megn Eufrats er þá hjá Hit 2750 teningsmetrar á sekundu, Tigris hjá Bagdad 3000 ten.m. Til saman- burðar má geta þess, að vatnsmegn Pjórsár við Pjórsár- holt er um hásumar, þegar áin er mest, nálægt 500 ten.m. Eað er því geysimikið vatn, sem þessi stórfljót bera fram til sævar, en þó er vatnsmegn Nílar miklu meira; hjá Assuan í sept. mánuði þegar áin er vatnsmest 9000 ten.m. á sekúndu eða nærri helmingi meira vatn en í Eufrat og Tigris til samans. Meðalvatnsmegn þessara síðar- nefndu fljóta um árið er hjá fyrrnefndum bæjum talið I095 °g n 80 ten.m., en meðalvatnsmegn Nílar hjá Assuan er 3020 t. m. Minst er vatnið í Eufrat og Tigris í októbermánuði 400 og 300 t. m., en Níl er minst í maí 640 ten.m. Bessi mikli mismunur á vatnsmegni Tvífljót- anna ettir árstímum gerir skipaferðir örðugar. Vatns- megnið í hinum löngu jökulám á íslandi er jafnára, þannig er vatnsmegn Pjórsár minst 200—250 ten.m. á sekúndu, þó getur komið fyrir í aftaka hlaupum að vatnsmegnið verður 1500—2000 ten.m. Vatnasvið Tvífljótanna er talið 710 þúsundir ferh. km., eða 6—7 sinnum stærra en flat- armál Islands. Jarðvegur í Mesopótamíu er mjög frjósamur einkum neðan til, en vegna hita og þurka mundi lítill gróður þroskast án vatnsveitinga, en þar sem vatnið er nóg má rækta allar korntegundir, ávexti og gagnjurtir hitabeltis- ins. Nú eru hinar fornu vatnsveitur flestar úr lagi gengn- ar fyrir löngu, svo aðeins litlir blettir af láglendinu eru notaðir til akuryrkju, en meginið af flatarmáli landsins sem til forna með afrekstri sínum færði fram 20—30 miijónir manna eða fleiri, er nú orðið að flagi, eyðimörkum, leir- pælum og óræktuðum móum. Mestalt árið eru sljettur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.