Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 12

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 12
2 Þorv. Thoroddsen ekki liöfundar þjóðmenningar þeirrar, sem við Babylón er kend. Semíta þjóðflokkar þeir, sem bjuggu í Babylón 3000 árum f. Kr., höfðu hvorki fundið upp fleygletrið nje önnur frumatriði menningarinnar; þeir höfðu fengið mentunina fullgjörða og fágaða frá annari eldri þjóð af öðrum ættstofni, sem að líkindum hefur verið frumhöfund- ar hennar og skapað hana á löngum tíma. Semítarnir í Babylón, sem mestar sögur fara af, tóku við af hinum, hjeldu því við sem þeir fengu, en virðast sjálfir eigi hafa gert miklar frumlegar uppgötvanir, sem verulega þýðingu höfðu. Frá byrjunartíma sögunnar er listiðnaði og menn- ingu, eftir því sem tímar líða, hægt og hægt að fara aft- ur; hinar seinni aldir í sögu Babylónarmanna geta íflest- um greinum ekki jafnast við hinar fyrstu. Pað virðist kynlegt og móti öllum vanalegum reglum og skoðunum, að þjóðmenning skuli í öndverðu byrja á hæsta stigi og fara síðan aftur. En fornmenjar á Egyptalandi sýna svip- uð iyrirbrigði. Ekki er þó hægt að hugsa sjer, að menn- ing þessi, sem ljósi sögunnar svo snögglega bregður á, hafi komið fram alt í einu; bak við það, sem vjer þekkj- um, hljóta að liggja, í myrki og móðu fortíðarinnar, þús- undir ára með þróun þekkingarinnar á mörgum svæð- um, en um þau tímabil vitum við að svo komnu ekki neitt; öll ábyggileg skírteini, áletranir og annað þvílíkt vantar. Frumherjar Babylónarmenningarinnar hafa að líkind- um verið ein hin gáfaðasta þjóð fornaldarinnar. Peir eru kallaðir Súmerar og bjuggu í Babylóníu 4—5000 árum f. Kr. og líklega löngu fyrr, en þeir urðu nálægt 4000 árum f. Kr. að lúta í lægra haldi fyrir aðkomuþjóð af Semítakyni, sem settist að í löndum þeirra og náði brátt öllum yfirráðum. Líklega hafa báðir þjóðflokkarnir bland- ast saman, en á fjórða áraþúsundinu, er sögur fyrst hefj- ast,* talar þjóðin Babylónsku, Semítamál náskylt tungum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.