Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 55

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 55
Vendilsýsla 55 Leiði Jónasar er andspænis leiði málaranna Lochers og Kröyers, sem prýdd eru veglegum minnisvörðum, en á leiði Jónasar er hnullungssteinn án áletrunar, og enginn hirðir um leiðið. Væri það ekki skylda og sómi fyrir Islendinga að hirða um leiðið og reisa dálítinn minnis- varða yfir Jónas, sem þrátt fyrir fátækt og armæðu af- rekaði miklu á stuttri æfi, jók íslenskar bókmentir og stuðlaði að því, að halda nafni Islands á lolti út um heiminn, að minsta kosti um Norðurlönd. Á sumrum er mikið baðlíf á Skaga og þá eru þar svo mikil læti og fjör, að ekki er meiri þys og umferð á Austurgötu í Höfn. Ríkir baðgestir streyma þangað úr öllum áttum, og einkum bjuggu þar margir útlendingar fyrir heimsstríðið mikla. í síðustu hálfri öld hafa skáld og listamenn búið á Skaga og gert bæinn víðfrægan og náttúru hans. Má einkanlega nefna málarana Kröyer og Ancher og konu hans, Carl Locher og Tuxen og svo skáldið Holgeir Drachmann og mörg fleiri skáld og rithöfunda. Mörg stórmenni eiga ætt sína að rekja til Skaga og má sjer- staklega nefna Scaveniusættina, sem ber nafn eftir Skaga eða Skaven, sem bærinn hjet að fornu fari. Svo sem kunnugt er, var Eiríkur Scavenius utanríkisráðgjafi Dana nýlega, og nú er frændi hans, Haraldur Scavenius, utan- ríkisráðherra. teir eru báðir velgáfaðir, duglegir og gætnir stjórnmálamenn, eins og hin hyggna framkoma þeirra hefur sýnt bæði meðan stóð á heimsstyrjöldinni . og eftir hana. Á seinni hluta 18. aldar bjó merkur Islendingur, Ólafur Ólafsson að nafni, á Skaga og var hann kall- aður hjálparhella Skaga (Skagens Redningsmand). Hann var tollgæslumaður þar í 9 ár, frá 1779 til 1788. Hann var afkastarithöfundur og ritaði ógrynni öll af bókum og ritum á dönsku, og barðist mest og best fyrir því, að I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.