Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Síða 93

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Síða 93
Mannfjelagssiðferði 93 boðið þangað manni til að halda þar fyrirlestur. Stjórn- in hafði samkvæmt lögum fjelagsins fullan rjett til þess. Samt tóku nokkrir fjelagsmenn sig saman um að hindra með pípublástri og ólátum að fyrirlesturinn væri haldinn. þeir tóku eigi tillit til þess, að þeir höfðu, er þeir gengu i fjelagið, beinlínis eða óbeinlínis skuldbundið sig til þess að halda lög fjelagsins. Peir tóku eigi heldur tillit til alls hins mikla manntjölda, sem var kominn til þess að hlusta á fyrirlesturinn. I fám orðum þá vantaði gjörsam- lega mannfjelagssiðferði. Oft er misjafn sauður í mörgu fje, en menn þessir höfðu fengið hina bestu kenslu og uppfræðslu, sem veitt er í Danmörku. Og þó höfðu þeir eigi hugmynd um, hvaða skyldur menn gangast undir, þá er þeir ganga inn í fjelag og þá er þeir eru í húsi, þar sem menn koma saman til þess að hlýða á tölu. Á svipaðan hátt gengur í fjelögum annara stjetta, eigi síst meðal verkmannanna. Þeir ganga í verkmanna- fjelög og takast með því á hendur þá skyldu að halda samninga verkmannafjelaganna; en þó brjóta þeir þá skyldu gagnvart fjelögum sínum, þá er það gagnar eigin hag þeirra. Og það er fágætt, að þeir hafi þann andlega þroska að taka tillit tii velferðar annara borgara, til ann- ara atvinnugreina og til framleiðslunnar. Allir vita hvílík ógæfa húsnæðisleysið er, og hve hryggilega hart það kemur niður á verkmönnum. Fyrir ófriðinn mátti gera venjulegt íbúðarhús á 7 til 9 mánuð- um. Nú skyldu menn hafa vænt þess, að múrarar og aðrir húsgerðarmenn mundu herða sig sjerstaklega við húsagerðina af mannúðlegri siðferðisþörf til þess að hjálpa fjelögum sínum í vandræðum þeirra. En það var öðru nær, þeir bygðu nú húsin helmingi hægar en áður, og gerðu alt, sem þeir gátu, til þess að seinka húsagerðinni; þeir gerðu verkföll, vildu aðeins vinna átta tíma á dag og hjeldu frí á laugardögum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.