Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 95

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 95
Mannfjelagssiðferði 95 kynslóð líður undir lok áður, og hinn mesti fjöldi manna verður að þola miklar og þungar raunir fyrir bragðið. Sú þjóð, sem eigi gefur gaum að táknum tímanna, dregst aftur úr öðrum, bæði andlega og siðferðislega, og efnahagur hennar þróast þá eigi heldur. II. Dr. Ussing vill að uppfræðslan miði að því að inn- ræta mannfjelagssiðferði. Fræðslulistin er fyrst og fremst áttavísun. Barnið á að þekkja aðstöðu sína í heimin- um. ]?ess verður að krefja, þá er borgarinn fer úr skóla, að hann fari eigi þaðan með rammskakka hug- mynd um, að hann sje óháður einstaklingur. Það á að sýna honum við hvert tækifæri, hve eigin örlög hans eru háð því þjóðfjelagi, sem hann býr í; hvernig ómögu- legt væri fyrir hann að vinna fyrir sjer án hjálpar frá þjóðfjelaginu; hvernig öll staða hans og þrifnaður hvílir á vinnu þeirri, sem jafnframt hans eigin er unnin í þjóð- fjelaginu; hvernig hann fyrir sitt leyti hafi örlög annara í hendi sinni; hvernig hann með vanrækslu og hirðu- leysi geti gert skaða svo margir fái að kenna á því; hvernig hann beri því ábyrgð gagnvart öðrum í þjóð- fjelaginu. Með því að benda á alt þetta, á að skýra mannfjelagsábyrgðina fyrir honum, svo að ábyrgðarskyld- an verði honum ljós og festist í huga hans. Petta á að sýna með því að kenna, hvernig alt er samtvinnað í mannfjelaginu og að einn hlutur er öðrum háður, en eigi með prjedikunum og orðagjálfri. Pekking á ábyrgð er fyrsta skilyrðið fyrir því að ábyrgðartilfinningin vaxi. Til þess að skýra þetta má byrja að kenna þjóð- megunarfræði þegar í bernsku með stafrófinu og í barnaskólunum. í staðinn fyrir ýmsar þulur, sem hafa verið kendar, má kenna þulur um samvinnu manna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.