Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 108

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 108
M an nfjelagssi ð f erð i 108 blásturssiöferðið*, sem og mætti kalla það, hefur til þess að veikja siðferðistilfinningu hvers einstaklings og vinna hann til þess að taka þátt í þeim verkum, sem hann einn útaf fyrir sig mundi aldrei leyfa sjer að gjöra? Væri eigi ástæða til þess að reyna að styrkja hinn siðferðislega mótstöðukraft einstaklingsins með því að vekja athygli unglingsins á einkunn þessari í sálarlifinu? Og þá er hið þriðja máltól almenningsálitsins, at- kvæðaseðillinn. Er það óþarfi að fræða hinn verð- andi ríkisþegn um það, er hann greiðir atkvæði, að hann á þá eigi að eins að ráðfæra sig við eigin áhuga sinn, heldur og við samvisku sína og rjettlætistilfinningu; eigi að eins við eiginn hag, heldur og við hag landsins og þjóðarinnar, og eigi að eins við hag núverandi kynslóðar, heldur og við hag komandi kynslóðar, hag framtíðarinn- ar, sem honum er trúað fyrir. Mörg dæmi mætti nefna. Seg ekki, að slík fræði sjeu gagnslaus. Mun, að það ríður á að móta hugarfar æskunnar og að styrkja aðalseigin (karakler) hennar, og mun, að alt sæði fellur eigi í grýtta jörðu. En höfundurinn hugsar eigi að eins um skólana, held- ur og um allan almenning. í sumum málsháttum, orðs- kviðum og kjarnyrðum er fólginn mikill uppeldiskraftur. Nú er mjög lítið til af þess konar málsháttum, sem stuðn- ingur er að fyrir mannfjelagssiðferðið. Málshættirnir eru gamlir, en kröfur mannfjelagssiðferðisins ungar. Hann leggur því til að skáld og aðrir orðhagir menn búi til slíka málshætti og kjarnyrði; þau ætti að setja á hús þjóðfjelagsins, einkum á þau heimili mannfjelagsins, þar sem fullnægja skal krötum mannfjelagssiðferðisins. Par eiga að standa þau orð, sem minna á skyldur og ábyrgð. Höfundurinn endar erindi sitt með þeirri ósk, að menn yfirleitt fengju betri fræðslu um mannfjelagið og siðferðis- skyldurnar við það, bæði x skólum og utan skóla, í blöð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.