Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 125

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 125
Skúli hjeraðslæknir Thorarensen alt til þess að fá Skúla til þess að leggja ekki í ófæruna, en læknirinn kvaddi klerk og mælti þegar hann reið út í ána: »Láttu aftur augun sjera Jóhann!« og ljet synda yfir. Skúli læknir hafði líka átt úrvals gæðinga að dugnaði og flýti. Skúli var eitt sinn sóttur að Stóra Núpi í Gnúpverja- hreppi. í'ar var þá ekkja sjera Jóns Eiríkssonar. frú Guðrún Pálsdóttir, systir sjera Ólafs Pálssonar, þá prófasts og dóm- kirkjuprests í Reykjavík. f’etta var um haust. í’á var stadd- ur hjá frændfólki sfnu á Stóra-Núpi Theodór Ólafsson dóm- kirkjuprests og sagði hann mjer frá þessu, þá verslunarstjóri á Borðeyri (d. 1906). Nóttina, sem von var á Skúla með Eiríki, syni frú Guðrúnar, var klappað hranalega á gluggann, þar þeir sváfu Theodór óg Páll sonur húsfreyjunnar, og spurt: »Hvar er Guðrún Pálsdóttir?« f'eir svöruðu að hún kæmi samstundis. f’egar frú Guðrún kom út og þau höfðu heils- ast, spyr hún Skúla læknir, því það var hann, sem kominn var: »Hvar er Eiríkur minn?« f’á svaraði Skúli: »f’egar jeg sá hann seinast, var hann tæplega kominn í mitt Nauta- vað.« (Nautavað er alþekt vað á f’jórsá). Jeg heyrði marga ræða um flýti og dugnað Skúla í ferða- lögum. Sjera Guðmundur Torfason sagði mjer, að eitt sinn hefðu þeir Skúli læknir legið úti í grimdarbyl á Hellisheiði; hefðu þeir gengið um gólf alla nóttina, og kveðið rímur, og tók hann til þess. hvert hraustmenni Skúli væri. Sagt var það. að Skúla hefði þótt gaman að hressa sig á víni í sínum hóp, en það sakaði hann ekkert, sem aðrir þoldu ekki. Eitt kvöld sátu þeir nokkrir að sumbli, og varð einum þeirra óglatt, og skundaði út. f’egar hann kom inn aftur, byrjar Skúli læknir, með sinni miklu og fögru rödd, þetta vers í 12. Passíusálmi Hallgríms Pjeturssonar: Pjetur þá formerkt fekk fall hrösun slíka, úr synda-salnum gekk; svo gjörð(irð)u líka. »Helvítis hænsna hausinn þinn« bætti Skúli við, og sló á öxl þess, sem inn kom. Ekki hafði Skúli ætíð verið mjúkmáll, eða látið tilfinn- ingarnar yfirbuga sig, og þar höfðu þeir bræður Bjarni amt- maður og Skúli verið ólíkir, að fólki virtist. Gamalt fólk heyrði jeg segja, sem var statt við útför móður þeirra bræðra, að Bjami, þá yfirdómari á Gufunesi, hefði grátið eins og barn, en Skúla brá ekki hið minnsta. En eftir því er reyndar ekki gott að dæma um tilfinningar manna. Og til þess heyrði jeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.