Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 133

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 133
Saga dönsku þjóðarinnar á 19. öld 33 hið hamingjusamlegasta hlutskifti lýðháskólakennaranna að vera frjálsir kennarar og eiga fullorðna áheyrendur, sem hlýða á þá af frjálsum vilja. Fyrir því geti þeir talað greinilega um þau efni og atriði, sem þeim eru hugljúfust, af því að þeir hafi hugann jafnan við þau, og þeir geti hlaupið yfir það, sem þeim finst »dautt« sökum þess, að það er ekki í lifandi sambandi við aðalefni þeirra. Saga þessi er því hvorki almenn, alþýðleg yfirlitsbók, er skýrir jafnt frá öllu, er verðskuldar að nefnt sje, nje vísinda- legt fræðirit. Takmark höfundarins með henni er hið sama sem mcð kenslunni í lýðháskólanum, að segja svo satt og skemtilega, sem hann getur, frá þróun hins danska þjóðlífs, frá því andlega sjónarmiði, sem hann hefur fengið á meðan hann sjálfur hefur tekið þátt í lífi þjóðarinnar. Höfundurinn segir því frá ýmsu, sem eigi er getiö um í öðrum sögum Dana á 19. öld, og hann sleppir mörgu, sem þar er talið. Hann segir miklu meira frá góðum og nýtum alþýðumönnum, sem hafa haft góð áhrif á almenning, og frá menningu bænda og alþýðumanna, en sagt er t. a. m. í hinni ágætu Danasögu, »Danmarks Riges Historie«. Bók Begtrups er mjög vekjandi og skemtileg, og er auðsjeð að höfundurinn hugsar mikið um velferð almennings, og er trúhneigður maður og vandaður. Valið á efninu og meðferð þess ber vitni um það. Fyrir íslendinga alment er þetta eflaust einhver hin besta sögubók, sem til er, um sögu Dana síðan um aldamótin 1800. Jeg er sannfærður um, að margir muni hafa eins mikla skemtun af að lésa hana eins og góða skáldsögu. En það er fróðlegt fyrir okkur Islendinga að' kynna oss sögu Dana á öldinni sem leið og bera saman æfi þeirra og hag við vorn eiginn. Holger Begtrup hefur gefið út ágætt og mikið úrval úr ritum N. F. S. Grundtvigs (»Udvalgte Skrifter«), 10 bindi, 7122 bls. (verð 44 kr. 50 a. óib.), og ritað margar ritgjörðir um hann. Hann telur Grundtvig mestan atkvæðamann í Danmörku á 19. öld, andlegan höfðingja, er hafi átt mjög fáa sína líka á Norðurlöndum. f’á hefur Begtrup og ritað æfisögu Christens Bergs, foringja vinstrimanna, og margt annað, sem hjer yrði oflangt að telja. Sýnir það alt að Begtrup er óþreytandi eljumaður og mikill nytsemdarmaður. H. Bæk, Erik Gustaf Geijer, et Livsbillede. 119 bls. (H. Aschehoug & Co.); verð 4,50. Erik Gustaf Geijer (framber jejer) er talinn eitthvert hið mesta andans stórmenni, sem Svíar hafa átt. Hann er hinn ágætasti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.