Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 135

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 135
Erik Gustaf Geijer 135 menn á móti Geijer eftir þetta, og sótti hann um lausn 1846 og flutti til Stokkhólms til þess að halda áfram hinum miklu söguritum sínum, en andaðist ári síðar. Tvisvar var Geijer boðið biskupsembætti, og sýnir það í hve miklu áliti hann var, en hann hafði ánægju af að vera háskólakennari, og hafnaði því þeim boðum. Skólameistari Bæk skýrir greinilega frá æfi Geijers og störfum hans og lýsir honum, skáldskap hans og ritum, og ýmsu öðru, er snertir Geijer. Bók þessi er vel og skipulega samin, frásögn Ijós og viðfeldin. Mun tæplega hægt að benda íslendingum á aðgengilegri bók, ef þeir vilja kynnast einhverjum af hinum merkuslu mönnum og mestu snillingum, sem hafa verið meðal Svía. Selma Lagerlöf, Et Eventyr. Beretning'en om Zaehris Topelius. Kbh. 1920, 359 bls. 12 kr. Gylden- dals bókaverslun. Bók þessi er fögur og fróðleg og mjög skemtileg. Hún er um góðan mann og mikinn nytsemdar- mann, einn hinn mesta öðling, sem Finnland hefur alið, mann, er varði hinni löngu æfi sinni til þess að fræða og menta þjóð sína, og til þess að snúa hug hennar að hinu fagra og göfuga. Um tíma var hann misskilinn af löndum sínum og varð þá fyrir brígslum og rógi. Það var 1854, þá er Eng- lendingar og Frakkar gengu í lið með Tyrkjum móti Rússum, (Krímstiíðið 1853 —1856). Þá bað hann landa sína að gæta hófs og vera óhlutdræga við Rússa. Síðar sáu þeir. að Topelius hafði sjeð rjettar og betur en þeir og unnið Finn- landi ómetanlegt gagn; sýndu landar hans honum eftir það bæði vaxandi viðurkenningu og trausf. Zachris Topelius var fæddur 14. janúar 1818 og hann andaðist rúmlega áttræður 1898. rá er 100 ára afmæli hans var' haldið, bað »hið sænska akademi« Selmu Lagerlöf að rita stutta lýsingu af lífi hans og störfum, og ritaði hún þá bók þessa. Hún segir fyrst frá forfeðrum hans og síðan af æfi hans þangað^ ti^8$6, er hann var 38 ára og alt snerist' honum til vinsælda. Eftir það lýsir hún stuttlega áliti hans og áhrifum bæði á Finnlandi og í Svíþjóð. Öll er sagaji færð í hinn fjöruga skáldsagnabúning, sem Selma I.agertöf 4r víðfræg fyrir, og fljettar hún æfintýrum .imi í•ffásögtuna; er bókin ein hin skemtilegasta af sögum hennar. Topelius fekk ágætt uppeldi og varð stúdent 15 ára, og meistari 22 ára. í byijun ársins 1842 varð hann ritstjóri Helsingjafors tíðinda og hjelt því starfi til 1860. Hann breiytti á þeim árum finskri blaðamensku, ^og "vánn mikið að því að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.