Aldamót - 01.01.1891, Page 3

Aldamót - 01.01.1891, Page 3
3 leikann eins og annað gróm, eins leitar nú hinn gamli heimur að lind eilífrar æsku í vísindum og þekking og hyggst þar að finna öllum meinum bót. Og víst er um það, að ætti ekki þessi lát- lausa leit og rýnandi rannsókn sjer stað, mundi miklu meiri ellibragur yfir lífinu, en það er. Menn ræða um manninn og baráttu hans fyrir lífinu, — benda á hann, þar sem hann situr við árar á lífsins knör og sækir róðurinn svo fast, að blóðið hrýtur undan naglsrótunum, því hann er að sækja lífsins björg handa henni, sem ung trúði honum fyrir lífi sínu, og handa barninu sínu og hennar, sem hljóðar við þurt brjóstið í lága hreys- inu þeirra. Og menn virða hann fyrir sjer, þeg- ar hann loksins er kominn heim með björgina, sem það hefur kostað hann svo mörg og örðug áratog að afia sjer, og verður þess var gegnum hálfopn- ar dyr, að hann kemur of seint og andlitin nábleik og augun brostin segja honum sögu svo sker- andi sára, að hann æpir upp yfir sig af kvöl. — Eða menn horfa inn í hjarta mannsins og stara hugfangnir á þann ástríðunnar logandi eld, sem brennur þar inni. — Eða menn fylgja honum, þar sem hann ráfar í villu sinna eigin hugsana upp um fjöll og firnindi og langar ef til vill ofan í dal- inn, þar sem guðs vermandi sól brosir við ormi- num í duptinu og vefur allt lífið að sjer, — en finn- ur ekki þann gangstig, sem þangað liggur. — Eða menn dást að honum, ungum og sterkum, með öfluga trú á lífinu, fulltrúa alls þess, sem menn óska og vona, vinnandi hverja i/erMZe«-þrautina á fætur annari, frelsandi þjóð sína frá meinvætt- um og illþýði í alls konar myndum. 1*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.